Add parallel Print Page Options

89 Etans-maskíl Esraíta.

Um náðarverk Drottins vil ég syngja að eilífu, kunngjöra trúfesti þína með munni mínum frá kyni til kyns,

því að ég hefi sagt: Náð þín er traust að eilífu, á himninum grundvallaðir þú trúfesti þína.

Ég hefi gjört sáttmála við minn útvalda, unnið Davíð þjóni mínum svolátandi eið:

"Ég vil staðfesta ætt þína að eilífu, reisa hásæti þitt frá kyni til kyns." [Sela]

Þá lofuðu himnarnir dásemdarverk þín, Drottinn, og söfnuður heilagra trúfesti þína.

Því að hver er í himninum jafn Drottni, hver er líkur Drottni meðal guðasonanna?

Guð er ægilegur í hópi heilagra, mikill er hann og óttalegur öllum þeim, sem eru umhverfis hann.

Drottinn, Guð hersveitanna, hver er sem þú? Þú ert voldugur, Drottinn, og trúfesti þín er umhverfis þig.

10 Þú ræður yfir ofstopa hafsins, þegar öldur þess hefjast, stöðvar þú þær.

11 Þú knosaðir skrímslið eins og veginn mann, með þínum volduga armi tvístraðir þú óvinum þínum.

12 Þinn er himinninn, þín er og jörðin, þú hefir grundvallað veröldina og allt sem í henni er.

13 Þú hefir skapað norðrið og suðrið, Tabor og Hermon fagna yfir nafni þínu.

14 Þú hefir máttugan armlegg, hönd þín er sterk, hátt upphafin hægri hönd þín.

15 Réttlæti og réttvísi er grundvöllur hásætis þíns, miskunn og trúfesti ganga frammi fyrir þér.

16 Sæll er sá lýður, sem þekkir fagnaðarópið, sem gengur í ljósi auglitis þíns, Drottinn.

17 Þeir gleðjast yfir nafni þínu alla daga og fagna yfir réttlæti þínu,

18 því að þú ert þeirra máttug prýði, og sakir velþóknunar þinnar munt þú hefja horn vort,

19 því að Drottni heyrir skjöldur vor, konungur vor Hinum heilaga í Ísrael.

20 Þá talaðir þú í sýn til dýrkanda þíns og sagðir: "Ég hefi sett kórónu á kappa, ég hefi upphafið útvaldan mann af lýðnum.

21 Ég hefi fundið Davíð þjón minn, smurt hann með minni heilögu olíu.

22 Hönd mín mun gjöra hann stöðugan og armleggur minn styrkja hann.

23 Óvinurinn skal eigi ráðast að honum, og ekkert illmenni skal kúga hann,

24 heldur skal ég gjöra út af við fjendur hans að honum ásjáandi, og hatursmenn hans skal ég ljósta.

25 Trúfesti mín og miskunn skulu vera með honum, og fyrir sakir nafns míns skal horn hans gnæfa hátt.

26 Ég legg hönd hans á hafið og hægri hönd hans á fljótin.

27 Hann mun segja við mig: Þú ert faðir minn, Guð minn og klettur hjálpræðis míns.

28 Og ég vil gjöra hann að frumgetning, að hinum hæsta meðal konunga jarðarinnar.

29 Ég vil varðveita miskunn mína við hann að eilífu, og sáttmáli minn við hann skal stöðugur standa.

30 Ég læt niðja hans haldast við um aldur og hásæti hans meðan himinninn er til.

31 Ef synir hans hafna lögmáli mínu og ganga eigi eftir boðum mínum,

32 ef þeir vanhelga lög mín og varðveita eigi boðorð mín,

33 þá vil ég vitja afbrota þeirra með vendinum og misgjörða þeirra með plágum,

34 en miskunn mína mun ég ekki frá honum taka og eigi bregða trúfesti minni.

35 Ég vil eigi vanhelga sáttmála minn og eigi breyta því, er mér hefir af vörum liðið.

36 Ég hefi einu sinni svarið við heilagleik minn og mun aldrei svíkja Davíð:

37 Niðjar hans skulu haldast við um aldur og hásæti hans sem sólin fyrir mér.

38 Það skal standa stöðugt að eilífu sem tunglið, svo sannarlega sem áreiðanlegt vitni er á himnum." [Sela]

39 Og þó hefir þú útskúfað og hafnað og reiðst þínum smurða.

40 Þú hefir riftað sáttmálanum við þjón þinn, vanhelgað kórónu hans og fleygt henni til jarðar.

41 Þú hefir brotið niður alla múrveggi hans og lagt virki hans í eyði.

42 Allir vegfarendur ræna hann, hann er til háðungar orðinn nágrönnum sínum.

43 Þú hefir hafið hægri hönd fjenda hans, glatt alla óvini hans.

44 Þú hefir og látið sverðseggjar hans hörfa undan og eigi látið hann standast í bardaganum.

45 Þú hefir látið endi á verða vegsemd hans og hrundið hásæti hans til jarðar.

46 Þú hefir stytt æskudaga hans og hulið hann skömm. [Sela]

47 Hversu lengi, Drottinn, ætlar þú að dyljast, á reiði þín ætíð að brenna sem eldur?

48 Minnst þú, Drottinn, hvað ævin er, til hvílíks hégóma þú hefir skapað öll mannanna börn.

49 Hver er sá, er lifi og sjái eigi dauðann, sá er bjargi sálu sinni úr greipum Heljar. [Sela]

50 Hvar eru þín fyrri náðarverk, ó Drottinn, þau er þú í trúfesti þinni sórst Davíð?

51 Minnst, ó Drottinn, háðungar þjóna þinna, að ég verð að bera í skauti smánan margra þjóða,

52 er óvinir þínir, Drottinn, smána mig með, smána fótspor þíns smurða. _________

53 Lofaður sé Drottinn að eilífu. Amen. Amen.

Psalm 89[a]

A maskil[b] of Ethan the Ezrahite.

I will sing(A) of the Lord’s great love forever;
    with my mouth I will make your faithfulness known(B)
    through all generations.
I will declare that your love stands firm forever,
    that you have established your faithfulness in heaven itself.(C)
You said, “I have made a covenant with my chosen one,
    I have sworn to David my servant,
‘I will establish your line forever
    and make your throne firm through all generations.’”[c](D)

The heavens(E) praise your wonders, Lord,
    your faithfulness too, in the assembly(F) of the holy ones.
For who in the skies above can compare with the Lord?
    Who is like the Lord among the heavenly beings?(G)
In the council(H) of the holy ones(I) God is greatly feared;
    he is more awesome than all who surround him.(J)
Who is like you,(K) Lord God Almighty?(L)
    You, Lord, are mighty, and your faithfulness surrounds you.

You rule over the surging sea;
    when its waves mount up, you still them.(M)
10 You crushed Rahab(N) like one of the slain;
    with your strong arm you scattered(O) your enemies.
11 The heavens are yours,(P) and yours also the earth;(Q)
    you founded the world and all that is in it.(R)
12 You created the north and the south;
    Tabor(S) and Hermon(T) sing for joy(U) at your name.
13 Your arm is endowed with power;
    your hand is strong, your right hand exalted.(V)

14 Righteousness and justice are the foundation of your throne;(W)
    love and faithfulness go before you.(X)
15 Blessed are those who have learned to acclaim you,
    who walk(Y) in the light(Z) of your presence, Lord.
16 They rejoice in your name(AA) all day long;
    they celebrate your righteousness.
17 For you are their glory and strength,(AB)
    and by your favor you exalt our horn.[d](AC)
18 Indeed, our shield[e](AD) belongs to the Lord,
    our king(AE) to the Holy One of Israel.

19 Once you spoke in a vision,
    to your faithful people you said:
“I have bestowed strength on a warrior;
    I have raised up a young man from among the people.
20 I have found David(AF) my servant;(AG)
    with my sacred oil(AH) I have anointed(AI) him.
21 My hand will sustain him;
    surely my arm will strengthen him.(AJ)
22 The enemy will not get the better of him;(AK)
    the wicked will not oppress(AL) him.
23 I will crush his foes before him(AM)
    and strike down his adversaries.(AN)
24 My faithful love will be with him,(AO)
    and through my name his horn[f] will be exalted.
25 I will set his hand over the sea,
    his right hand over the rivers.(AP)
26 He will call out to me, ‘You are my Father,(AQ)
    my God, the Rock(AR) my Savior.’(AS)
27 And I will appoint him to be my firstborn,(AT)
    the most exalted(AU) of the kings(AV) of the earth.
28 I will maintain my love to him forever,
    and my covenant with him will never fail.(AW)
29 I will establish his line forever,
    his throne as long as the heavens endure.(AX)

30 “If his sons forsake my law
    and do not follow my statutes,
31 if they violate my decrees
    and fail to keep my commands,
32 I will punish their sin with the rod,
    their iniquity with flogging;(AY)
33 but I will not take my love from him,(AZ)
    nor will I ever betray my faithfulness.
34 I will not violate my covenant
    or alter what my lips have uttered.(BA)
35 Once for all, I have sworn by my holiness—
    and I will not lie to David—
36 that his line will continue forever
    and his throne endure before me like the sun;(BB)
37 it will be established forever like the moon,
    the faithful witness in the sky.”(BC)

38 But you have rejected,(BD) you have spurned,
    you have been very angry with your anointed one.
39 You have renounced the covenant with your servant
    and have defiled his crown in the dust.(BE)
40 You have broken through all his walls(BF)
    and reduced his strongholds(BG) to ruins.
41 All who pass by have plundered(BH) him;
    he has become the scorn of his neighbors.(BI)
42 You have exalted the right hand of his foes;
    you have made all his enemies rejoice.(BJ)
43 Indeed, you have turned back the edge of his sword
    and have not supported him in battle.(BK)
44 You have put an end to his splendor
    and cast his throne to the ground.
45 You have cut short(BL) the days of his youth;
    you have covered him with a mantle of shame.(BM)

46 How long, Lord? Will you hide yourself forever?
    How long will your wrath burn like fire?(BN)
47 Remember how fleeting is my life.(BO)
    For what futility you have created all humanity!
48 Who can live and not see death,
    or who can escape the power of the grave?(BP)
49 Lord, where is your former great love,
    which in your faithfulness you swore to David?
50 Remember, Lord, how your servant has[g] been mocked,(BQ)
    how I bear in my heart the taunts of all the nations,
51 the taunts with which your enemies, Lord, have mocked,
    with which they have mocked every step of your anointed one.(BR)

52 Praise be to the Lord forever!
Amen and Amen.(BS)

Footnotes

  1. Psalm 89:1 In Hebrew texts 89:1-52 is numbered 89:2-53.
  2. Psalm 89:1 Title: Probably a literary or musical term
  3. Psalm 89:4 The Hebrew has Selah (a word of uncertain meaning) here and at the end of verses 37, 45 and 48.
  4. Psalm 89:17 Horn here symbolizes strong one.
  5. Psalm 89:18 Or sovereign
  6. Psalm 89:24 Horn here symbolizes strength.
  7. Psalm 89:50 Or your servants have

96 Syngið Drottni nýjan söng, syngið Drottni öll lönd!

Syngið Drottni, lofið nafn hans, kunngjörið hjálpráð hans dag eftir dag.

Segið frá dýrð hans meðal þjóðanna, frá dásemdarverkum hans meðal allra lýða.

Því að mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, óttalegur er hann öllum guðum framar.

Því að allir guðir þjóðanna eru falsguðir, en Drottinn hefir gjört himininn.

Heiður og vegsemd eru fyrir augliti hans, máttur og prýði í helgidómi hans.

Tjáið Drottni lof, þér kynkvíslir þjóða, tjáið Drottni vegsemd og vald.

Tjáið Drottni dýrð þá, er nafni hans hæfir, færið gjafir og komið til forgarða hans,

fallið fram fyrir Drottni í helgum skrúða, titrið fyrir honum, öll lönd!

10 Segið meðal þjóðanna: Drottinn er konungur orðinn! Hann hefir fest jörðina, svo að hún bifast ekki, hann dæmir þjóðirnar með réttvísi.

11 Himinninn gleðjist og jörðin fagni, hafið drynji og allt sem í því er,

12 foldin fagni og allt sem á henni er, öll tré skógarins kveði fagnaðaróp,

13 fyrir Drottni, því að hann kemur, hann kemur til þess að dæma jörðina. Hann mun dæma heiminn með réttlæti og þjóðirnar eftir trúfesti sinni.

Psalm 96(A)

Sing to the Lord(B) a new song;(C)
    sing to the Lord, all the earth.
Sing to the Lord, praise his name;(D)
    proclaim his salvation(E) day after day.
Declare his glory(F) among the nations,
    his marvelous deeds(G) among all peoples.

For great is the Lord and most worthy of praise;(H)
    he is to be feared(I) above all gods.(J)
For all the gods of the nations are idols,(K)
    but the Lord made the heavens.(L)
Splendor and majesty(M) are before him;
    strength and glory(N) are in his sanctuary.

Ascribe to the Lord,(O) all you families of nations,(P)
    ascribe to the Lord glory and strength.
Ascribe to the Lord the glory due his name;
    bring an offering(Q) and come into his courts.(R)
Worship the Lord(S) in the splendor of his[a] holiness;(T)
    tremble(U) before him, all the earth.(V)
10 Say among the nations, “The Lord reigns.(W)
    The world is firmly established,(X) it cannot be moved;(Y)
    he will judge(Z) the peoples with equity.(AA)

11 Let the heavens rejoice,(AB) let the earth be glad;(AC)
    let the sea resound, and all that is in it.
12 Let the fields be jubilant, and everything in them;
    let all the trees of the forest(AD) sing for joy.(AE)
13 Let all creation rejoice before the Lord, for he comes,
    he comes to judge(AF) the earth.
He will judge the world in righteousness(AG)
    and the peoples in his faithfulness.(AH)

Footnotes

  1. Psalm 96:9 Or Lord with the splendor of

100 Þakkarfórnar-sálmur. Öll veröldin fagni fyrir Drottni!

Þjónið Drottni með gleði, komið fyrir auglit hans með fagnaðarsöng!

Vitið, að Drottinn er Guð, hann hefir skapað oss, og hans erum vér, lýður hans og gæsluhjörð.

Gangið inn um hlið hans með lofsöng, í forgarða hans með sálmum, lofið hann, vegsamið nafn hans.

Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns.

101 Davíðssálmur. Ég vil syngja um miskunn og rétt, lofsyngja þér, Drottinn.

Ég vil gefa gætur að vegi hins ráðvanda _ hvenær kemur þú til mín? Í grandvarleik hjartans vil ég ganga um í húsi mínu.

Ég læt mér eigi til hugar koma neitt níðingsverk. Ég hata þá sem illa breyta, þeir fá engin mök við mig að eiga.

Rangsnúið hjarta skal frá mér víkja, ég kannast eigi við hinn vonda.

Rægi einhver náunga sinn í leyni, þagga ég niður í honum. Hver sem er hrokafullur og drembilátur í hjarta, hann fæ ég ekki þolað.

Augu mín horfa á hina trúföstu í landinu, að þeir megi búa hjá mér. Sá sem gengur grandvarleikans vegu, hann skal þjóna mér.

Enginn má dvelja í húsi mínu, er svik fremur. Sá er lygar mælir stenst eigi fyrir augum mínum.

Á hverjum morgni þagga ég niður í öllum óguðlegum í landinu. Ég útrými úr borg Drottins öllum illgjörðamönnum.

Psalm 100

A psalm. For giving grateful praise.

Shout for joy(A) to the Lord, all the earth.
    Worship the Lord(B) with gladness;
    come before him(C) with joyful songs.
Know that the Lord is God.(D)
    It is he who made us,(E) and we are his[a];
    we are his people,(F) the sheep of his pasture.(G)

Enter his gates with thanksgiving(H)
    and his courts(I) with praise;
    give thanks to him and praise his name.(J)
For the Lord is good(K) and his love endures forever;(L)
    his faithfulness(M) continues through all generations.

Psalm 101

Of David. A psalm.

I will sing of your love(N) and justice;
    to you, Lord, I will sing praise.
I will be careful to lead a blameless life(O)
    when will you come to me?

I will conduct the affairs(P) of my house
    with a blameless heart.
I will not look with approval
    on anything that is vile.(Q)

I hate what faithless people do;(R)
    I will have no part in it.
The perverse of heart(S) shall be far from me;
    I will have nothing to do with what is evil.

Whoever slanders their neighbor(T) in secret,
    I will put to silence;
whoever has haughty eyes(U) and a proud heart,
    I will not tolerate.

My eyes will be on the faithful in the land,
    that they may dwell with me;
the one whose walk is blameless(V)
    will minister to me.

No one who practices deceit
    will dwell in my house;
no one who speaks falsely
    will stand in my presence.

Every morning(W) I will put to silence
    all the wicked(X) in the land;
I will cut off every evildoer(Y)
    from the city of the Lord.(Z)

Footnotes

  1. Psalm 100:3 Or and not we ourselves

105 Þakkið Drottni, ákallið nafn hans, gjörið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna!

Syngið fyrir honum, leikið fyrir honum, talið um öll hans dásemdarverk.

Hrósið yður af hans helga nafni, hjarta þeirra er leita Drottins gleðjist.

Leitið Drottins og máttar hans, stundið sífellt eftir augliti hans.

Minnist dásemdarverka hans, þeirra er hann gjörði, tákna hans og refsidóma munns hans,

þér niðjar Abrahams, þjónar hans, þér synir Jakobs, hans útvöldu.

Hann er Drottinn, vor Guð, um víða veröld ganga dómar hans.

Hann minnist að eilífu sáttmála síns, orðs þess, er hann hefir gefið þúsundum kynslóða,

sáttmálans, er hann gjörði við Abraham, og eiðs síns við Ísak,

10 þess er hann setti sem lög fyrir Jakob, eilífan sáttmála fyrir Ísrael,

11 þá er hann mælti: Þér mun ég gefa Kanaanland sem erfðahlut yðar.

12 Þegar þeir voru fámennur hópur, örfáir og bjuggu þar útlendingar,

13 þá fóru þeir frá einni þjóð til annarrar og frá einu konungsríki til annars lýðs.

14 Hann leið engum að kúga þá og hegndi konungum þeirra vegna.

15 "Snertið eigi við mínum smurðu og gjörið eigi spámönnum mínum mein."

16 Þá er hann kallaði hallæri yfir landið, braut í sundur hverja stoð brauðsins,

17 þá sendi hann mann á undan þeim, Jósef var seldur sem þræll.

18 Þeir þjáðu fætur hans með fjötrum, hann var lagður í járn,

19 allt þar til er orð hans rættust, og orð Drottins létu hann standast raunina.

20 Konungur sendi boð og lét hann lausan, drottnari þjóðanna leysti fjötra hans.

21 Hann gjörði hann að herra yfir húsi sínu og að drottnara yfir öllum eigum sínum,

22 að hann gæti fjötrað höfðingja eftir vild og kennt öldungum hans speki.

23 Síðan kom Ísrael til Egyptalands, Jakob var gestur í landi Kams.

24 Og Guð gjörði lýð sinn mjög mannmargan og lét þá verða fleiri en fjendur þeirra.

25 Hann sneri hjörtum Egypta til haturs við lýð sinn, til lævísi við þjóna sína.

26 Hann sendi Móse, þjón sinn, og Aron, er hann hafði útvalið,

27 hann gjörði tákn sín á þeim og undur í landi Kams.

28 Hann sendi sorta og myrkvaði landið, en þeir gáfu orðum hans engan gaum,

29 hann breytti vötnum þeirra í blóð og lét fiska þeirra deyja,

30 land þeirra varð kvikt af froskum, alla leið inn í svefnherbergi konungs,

31 hann bauð, þá komu flugur, mývargur um öll héruð þeirra,

32 hann gaf þeim hagl fyrir regn, bálandi eld í land þeirra,

33 hann laust vínvið þeirra og fíkjutré og braut sundur trén í héruðum þeirra,

34 hann bauð, þá kom jarðvargur og óteljandi engisprettur,

35 sem átu upp allar jurtir í landi þeirra og átu upp ávöxtinn af jörð þeirra,

36 hann laust alla frumburði í landi þeirra, frumgróða alls styrkleiks þeirra.

37 Síðan leiddi hann þá út með silfri og gulli, enginn hrasaði af kynkvíslum hans.

38 Egyptaland gladdist yfir burtför þeirra, því að ótti við þá var fallinn yfir þá.

39 Hann breiddi út ský sem hlíf og eld til þess að lýsa um nætur.

40 Þeir báðu, þá lét hann lynghæns koma og mettaði þá með himnabrauði.

41 Hann opnaði klett, svo að vatn vall upp, rann sem fljót um eyðimörkina.

42 Hann minntist síns heilaga heits við Abraham þjón sinn

43 og leiddi lýð sinn út með gleði, sína útvöldu með fögnuði.

44 Og hann gaf þeim lönd þjóðanna, það sem þjóðirnar höfðu aflað með striti, fengu þeir til eignar,

45 til þess að þeir skyldu halda lög hans og varðveita lögmál hans. Halelúja.

Psalm 105(A)

Give praise to the Lord,(B) proclaim his name;(C)
    make known among the nations what he has done.
Sing to him,(D) sing praise to him;(E)
    tell of all his wonderful acts.(F)
Glory in his holy name;(G)
    let the hearts of those who seek the Lord rejoice.
Look to the Lord and his strength;
    seek his face(H) always.

Remember the wonders(I) he has done,
    his miracles, and the judgments he pronounced,(J)
you his servants, the descendants of Abraham,(K)
    his chosen(L) ones, the children of Jacob.
He is the Lord our God;
    his judgments are in all the earth.

He remembers his covenant(M) forever,
    the promise he made, for a thousand generations,
the covenant he made with Abraham,(N)
    the oath he swore to Isaac.
10 He confirmed it(O) to Jacob as a decree,
    to Israel as an everlasting covenant:(P)
11 “To you I will give the land of Canaan(Q)
    as the portion you will inherit.”(R)

12 When they were but few in number,(S)
    few indeed, and strangers in it,(T)
13 they wandered from nation to nation,(U)
    from one kingdom to another.
14 He allowed no one to oppress(V) them;
    for their sake he rebuked kings:(W)
15 “Do not touch(X) my anointed ones;
    do my prophets(Y) no harm.”

16 He called down famine(Z) on the land
    and destroyed all their supplies of food;
17 and he sent a man before them—
    Joseph, sold as a slave.(AA)
18 They bruised his feet with shackles,(AB)
    his neck was put in irons,
19 till what he foretold(AC) came to pass,
    till the word(AD) of the Lord proved him true.
20 The king sent and released him,
    the ruler of peoples set him free.(AE)
21 He made him master of his household,
    ruler over all he possessed,
22 to instruct his princes(AF) as he pleased
    and teach his elders wisdom.(AG)

23 Then Israel entered Egypt;(AH)
    Jacob resided(AI) as a foreigner in the land of Ham.(AJ)
24 The Lord made his people very fruitful;
    he made them too numerous(AK) for their foes,
25 whose hearts he turned(AL) to hate his people,
    to conspire(AM) against his servants.
26 He sent Moses(AN) his servant,
    and Aaron,(AO) whom he had chosen.(AP)
27 They performed(AQ) his signs(AR) among them,
    his wonders(AS) in the land of Ham.
28 He sent darkness(AT) and made the land dark—
    for had they not rebelled against(AU) his words?
29 He turned their waters into blood,(AV)
    causing their fish to die.(AW)
30 Their land teemed with frogs,(AX)
    which went up into the bedrooms of their rulers.
31 He spoke,(AY) and there came swarms of flies,(AZ)
    and gnats(BA) throughout their country.
32 He turned their rain into hail,(BB)
    with lightning throughout their land;
33 he struck down their vines(BC) and fig trees(BD)
    and shattered the trees of their country.
34 He spoke,(BE) and the locusts came,(BF)
    grasshoppers(BG) without number;(BH)
35 they ate up every green thing in their land,
    ate up the produce of their soil.
36 Then he struck down all the firstborn(BI) in their land,
    the firstfruits of all their manhood.
37 He brought out Israel, laden with silver and gold,(BJ)
    and from among their tribes no one faltered.
38 Egypt was glad when they left,
    because dread of Israel(BK) had fallen on them.

39 He spread out a cloud(BL) as a covering,
    and a fire to give light at night.(BM)
40 They asked,(BN) and he brought them quail;(BO)
    he fed them well with the bread of heaven.(BP)
41 He opened the rock,(BQ) and water gushed out;
    it flowed like a river in the desert.

42 For he remembered his holy promise(BR)
    given to his servant Abraham.
43 He brought out his people with rejoicing,(BS)
    his chosen ones with shouts of joy;
44 he gave them the lands of the nations,(BT)
    and they fell heir to what others had toiled(BU) for—
45 that they might keep his precepts
    and observe his laws.(BV)

Praise the Lord.[a](BW)

Footnotes

  1. Psalm 105:45 Hebrew Hallelu Yah

132 Drottinn, mun þú Davíð allar þrautir hans,

hann sem sór Drottni, gjörði heit hinum volduga Jakobs Guði:

"Ég vil eigi ganga inn í tjaldhús mitt, eigi stíga í hvílurúm mitt,

eigi unna augum mínum svefns né augnalokum mínum blunds,

fyrr en ég hefi fundið stað fyrir Drottin, bústað fyrir hinn volduga Jakobs Guð."

Sjá, vér höfum heyrt um hann í Efrata, fundið hann á Jaarmörk.

Látum oss ganga til bústaðar Guðs, falla fram á fótskör hans.

Tak þig upp, Drottinn, og far á hvíldarstað þinn, þú og örk máttar þíns.

Prestar þínir íklæðist réttlæti og dýrkendur þínir fagni.

10 Sakir Davíðs þjóns þíns vísa þú þínum smurða eigi frá.

11 Drottinn hefir svarið Davíð óbrigðulan eið, er hann eigi mun rjúfa: "Af ávexti kviðar þíns mun ég setja mann í hásæti þitt.

12 Ef synir þínir varðveita sáttmála minn og reglur mínar, þær er ég kenni þeim, þá skulu og þeirra synir um aldur sitja í hásæti þínu."

13 Því að Drottinn hefir útvalið Síon, þráð hana sér til bústaðar:

14 "Þetta er hvíldarstaður minn um aldur, hér vil ég búa, því að hann hefi ég þráð.

15 Vistir hans vil ég vissulega blessa, og fátæklinga hans vil ég seðja með brauði,

16 presta hans vil ég íklæða hjálpræði, hinir guðhræddu er þar búa skulu kveða fagnaðarópi.

17 Þar vil ég láta Davíð horn vaxa, þar hefi ég búið lampa mínum smurða.

18 Óvini hans vil ég íklæða skömm, en á honum skal kóróna hans ljóma."

Psalm 132(A)

A song of ascents.

Lord, remember David
    and all his self-denial.(B)

He swore an oath to the Lord,
    he made a vow to the Mighty One of Jacob:(C)
“I will not enter my house(D)
    or go to my bed,
I will allow no sleep to my eyes
    or slumber to my eyelids,
till I find a place(E) for the Lord,
    a dwelling for the Mighty One of Jacob.”

We heard it in Ephrathah,(F)
    we came upon it in the fields of Jaar:[a](G)
“Let us go to his dwelling place,(H)
    let us worship at his footstool,(I) saying,
‘Arise, Lord,(J) and come to your resting place,
    you and the ark of your might.
May your priests be clothed with your righteousness;(K)
    may your faithful people(L) sing for joy.’”

10 For the sake of your servant David,
    do not reject your anointed one.

11 The Lord swore an oath to David,(M)
    a sure oath he will not revoke:
“One of your own descendants(N)
    I will place on your throne.
12 If your sons keep my covenant(O)
    and the statutes I teach them,
then their sons will sit
    on your throne(P) for ever and ever.”

13 For the Lord has chosen Zion,(Q)
    he has desired it for his dwelling,(R) saying,
14 “This is my resting place for ever and ever;(S)
    here I will sit enthroned,(T) for I have desired it.
15 I will bless her with abundant provisions;
    her poor I will satisfy with food.(U)
16 I will clothe her priests(V) with salvation,
    and her faithful people will ever sing for joy.(W)

17 “Here I will make a horn[b] grow(X) for David
    and set up a lamp(Y) for my anointed one.(Z)
18 I will clothe his enemies with shame,(AA)
    but his head will be adorned with a radiant crown.”(AB)

Footnotes

  1. Psalm 132:6 Or heard of it in Ephrathah, / we found it in the fields of Jearim. (See 1 Chron. 13:5,6) (And no quotation marks around verses 7-9)
  2. Psalm 132:17 Horn here symbolizes strong one, that is, king.