Font Size
                  
                
              
            Daily Reading for Personal Growth, 40 Days with God
40 daily Scripture readings that illustrate the character of God and the nature of faith.
                Duration: 40 days
                            
                    Icelandic Bible                  (ICELAND)
                  
                  
              Bréf Páls til Filippímann 4:4-9
4 Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir.
5 Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd.
6 Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð.
7 Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú.
8 Að endingu, bræður, allt sem er satt, allt sem er göfugt, rétt og hreint, allt sem er elskuvert og gott afspurnar, hvað sem er dyggð og hvað sem er lofsvert, hugfestið það.
9 Þetta, sem þér hafið bæði lært og numið, heyrt og séð til mín, það skuluð þér gjöra. Og Guð friðarins mun vera með yður.
Icelandic Bible (ICELAND) 
                  by Icelandic Bible Society