Añadir traducción en paralelo Imprimir Opciones de la página

Öllu þessu veitti ég athygli, og allt þetta reyndi ég að rannsaka: Að hinir réttlátu og vitru og verk þeirra eru í hendi Guðs. Hvorki elsku né hatur veit maðurinn fyrir, allt liggur fram undan þeim.

Allt getur alla hent, sömu örlög mæta réttlátum og óguðlegum, góðum og hreinum og óhreinum, þeim er fórnfærir og þeim er ekki fórnfærir. Hinum góða farnast eins og syndaranum, og þeim er sver eins og þeim er óttast svardaga.

Það er ókostur við allt, sem við ber undir sólinni, að sömu örlög mæta öllum, og því fyllist hjarta mannanna illsku, og heimska ríkir í hjörtum þeirra alla ævi þeirra, og síðan liggur leiðin til hinna dauðu.

Því að meðan maður er sameinaður öllum sem lifa, á meðan er von, því að lifandi hundur er betri en dautt ljón.

Því að þeir sem lifa, vita að þeir eiga að deyja, en hinir dauðu vita ekki neitt og hljóta engin laun framar, því að minning þeirra gleymist.

Bæði elska þeirra og hatur og öfund, það er fyrir löngu farið, og þeir eiga aldrei framar hlutdeild í neinu því, sem við ber undir sólinni.

Far því og et brauð þitt með ánægju og drekk vín þitt með glöðu hjarta, því að Guð hefir þegar lengi haft velþóknun á verkum þínum.

Klæði þín séu ætíð hvít og höfuð þitt skorti aldrei ilmsmyrsl.

Njót þú lífsins með þeirri konu, sem þú elskar, alla daga þíns fánýta lífs, sem hann hefir gefið þér undir sólinni, alla þína fánýtu daga, því að það er hlutdeild þín í lífinu og það sem þú fær fyrir strit þitt, sem þú streitist við undir sólinni.

10 Allt, sem hönd þín megnar að gjöra með kröftum þínum, gjör þú það, því að í dánarheimum, þangað sem þú fer, er hvorki starfsemi né hyggindi né þekking né viska.

11 Enn sá ég undir sólinni, að hinir fljótu ráða ekki yfir hlaupinu, né kapparnir yfir stríðinu, né heldur spekingarnir yfir brauðinu, né hinir hyggnu yfir auðnum, né vitsmunamennirnir yfir vinsældinni, því að tími og tilviljun mætir þeim öllum.

12 Því að maðurinn þekkir ekki einu sinni sinn tíma: Eins og fiskarnir festast í hinu háskalega neti og eins og fuglarnir festast í snörunni _ á líkan hátt verða mennirnir fangnir á óheillatíð, þá er hún kemur skyndilega yfir þá.

13 Þetta sá ég einnig sem speki undir sólinni, og fannst mér mikið um:

14 Einu sinni var lítil borg og fáir menn í henni. Voldugur konungur fór í móti henni og settist um hana og reisti mikil hervirki gegn henni.

15 En í borginni var fátækur maður, en vitur, og hann bjargaði borginni með viturleik sínum. En enginn maður minntist þessa fátæka manns.

16 Þá hugsaði ég: Viska er betri en afl, en viska fátæks manns er fyrirlitin, og orðum hans er eigi gaumur gefinn.

17 Orð viturra manna, sem hlustað er á í ró, eru betri en óp valdhafans meðal heimskingjanna.

18 Viska er betri en hervopn, en einn syndari spillir mörgu góðu.

10 Dauðar flugur valda ódaun með því að hleypa ólgu í olíu smyrslarans. Ofurlítill aulaskapur er þyngri á metunum heldur en viska, heldur en sómi.

Hjarta viturs manns stefnir á heillabraut, en hjarta heimskingjans leiðir hann í ógæfu.

Og þegar aulinn er kominn út á veginn, brestur og á vitið, og hann segir við hvern mann, að hann sé auli.

Ef reiði drottnarans rís í gegn þér, þá yfirgef ekki stöðu þína, því að stilling afstýrir stórum glappaskotum.

Til er böl, sem ég hefi séð undir sólinni, nokkurs konar yfirsjón af hálfu valdhafans:

Heimskan er sett í háu stöðurnar, en göfugmennin sitja í niðurlægingu.

Ég sá þræla ríðandi hestum og höfðingja fótgangandi eins og þræla.

Sá sem grefur gröf, getur fallið í hana, og þann sem rífur niður vegg, getur höggormur bitið.

Sá sem sprengir steina, getur meitt sig á þeim, sá sem klýfur við, getur með því stofnað sér í hættu.

10 Ef öxin er orðin sljó og eggin er ekki brýnd, þá verður maðurinn að neyta því meiri orku. Það er ávinningur að undirbúa sérhvað með hagsýni.

11 Ef höggormurinn bítur, af því að særingar hafa verið vanræktar, þá kemur særingamaðurinn að engu liði.

12 Orð af munni viturs manns eru yndisleg, en varir heimskingjans vinna honum tjón.

13 Fyrstu orðin fram úr honum eru heimska, og endir ræðu hans er ill flónska.

14 Heimskinginn talar mörg orð. Og þó veit maðurinn ekki, hvað verða muni. Og hvað verða muni eftir hans dag _ hver segir honum það?

15 Amstur heimskingjans þreytir hann, hann ratar ekki veginn inn í borgina.

16 Vei þér, land, sem hefir dreng að konungi og höfðingjar þínir setjast að áti að morgni dags!

17 Sælt ert þú, land, sem hefir eðalborinn mann að konungi og höfðingjar þínir eta á réttum tíma, sér til styrkingar, en ekki til þess að verða drukknir.

18 Fyrir leti síga bjálkarnir niður, og vegna iðjulausra handa lekur húsið.

19 Til gleðskapar búa menn máltíðir, og vín gjörir lífið skemmtilegt og peningarnir veita allt.

20 Formæl ekki konunginum, jafnvel ekki í huga þínum, og formæl ekki ríkum manni í svefnherbergjum þínum, því að fuglar loftsins kynnu að bera burt hljóðið og hinir vængjuðu að hafa orðin eftir.

11 Varpa þú brauði þínu út á vatnið, því þegar margir dagar eru um liðnir, munt þú finna það aftur.

Skiptu hlutanum sundur í sjö eða jafnvel átta, því að þú veist ekki, hvaða ógæfa muni koma yfir landið.

Þegar skýin eru orðin full af vatni, hella þau regni yfir jörðina. Og þegar tré fellur til suðurs eða norðurs _ á þeim stað, þar sem tréð fellur, þar liggur það kyrrt.

Sá sem sífellt gáir að vindinum, sáir ekki, og sá sem sífellt horfir á skýin, uppsker ekki.

Eins og þú veist ekki, hvaða veg vindurinn fer og hvernig beinin myndast í móðurkviði þungaðrar konu, eins þekkir þú heldur ekki verk Guðs, sem allt gjörir.

Sá sæði þínu að morgni og lát hendur þínar eigi hvílast að kveldi, því að þú veist ekki, hvað muni heppnast, þetta eða hitt, eða hvort tveggja verði gott.

Indælt er ljósið, og ljúft er fyrir augun að horfa á sólina.

Því lifi maðurinn mörg ár, þá á hann að vera glaður öll þau ár og minnast þess, að dagar myrkursins verða margir. Allt sem á eftir kemur er hégómi.

Gleð þig, ungi maður, í æsku þinni, og lát liggja vel á þér unglingsár þín, og breyt þú eins og hjartað leiðir þig og eins og augun girnast, en vit, að fyrir allt þetta leiðir Guð þig fyrir dóm.

10 Og hrind gremju burt frá hjarta þínu og lát eigi böl koma nærri líkama þínum, því að æska og morgunroði lífsins eru hverful.

12 Og mundu eftir skapara þínum á unglingsárum þínum, áður en vondu dagarnir koma og þau árin nálgast, er þú segir um: "Mér líka þau ekki" _

áður en sólin myrkvast og ljósið og tunglið og stjörnurnar, og áður en skýin koma aftur eftir regnið _

þá er þeir skjálfa, sem hússins geyma, og sterku mennirnir verða bognir og kvarnarstúlkurnar hafast ekki að, af því að þær eru orðnar fáar, og dimmt er orðið hjá þeim, sem líta út um gluggana,

og dyrunum út að götunni er lokað, og hávaðinn í kvörninni minnkar, og menn fara á fætur við fuglskvak, en allir söngvarnir verða lágværir,

þá menn eru hræddir við hæðir og sjá skelfingar á veginum, og þegar möndlutréð stendur í blóma og engispretturnar dragast áfram og kaper-ber hrífa ekki lengur, því að maðurinn fer burt til síns eilífðar-húss og grátendurnir ganga um strætið _

áður en silfurþráðurinn slitnar og gullskálin brotnar og skjólan mölvast við lindina og hjólið brotnar við brunninn

og moldin hverfur aftur til jarðarinnar, þar sem hún áður var, og andinn til Guðs, sem gaf hann.

Aumasti hégómi, segir prédikarinn, allt er hégómi!

En auk þess sem prédikarinn var spekingur, miðlaði hann og mönnum þekkingu og rannsakaði og kynnti sér og samdi mörg spakmæli.

10 Prédikarinn leitaðist við að finna fögur orð, og það sem hann hefir skrifað í einlægni, eru sannleiksorð.

11 Orð spekinganna eru eins og broddar og kjarnyrðin eins og fastreknir naglar _ þau eru gefin af einum hirði.

12 Og enn fremur, sonur minn, þýðstu viðvaranir. Að taka saman margar bækur, á því er enginn endir, og mikil bókiðn þreytir líkamann.

13 Vér skulum hlýða á niðurlagsorðið í því öllu: Óttastu Guð og haltu hans boðorð, því að það á hver maður að gjöra.

A Common Destiny for All

So I reflected on all this and concluded that the righteous and the wise and what they do are in God’s hands, but no one knows whether love or hate awaits them.(A) All share a common destiny—the righteous and the wicked, the good and the bad,[a] the clean and the unclean, those who offer sacrifices and those who do not.

As it is with the good,
    so with the sinful;
as it is with those who take oaths,
    so with those who are afraid to take them.(B)

This is the evil in everything that happens under the sun: The same destiny overtakes all.(C) The hearts of people, moreover, are full of evil and there is madness in their hearts while they live,(D) and afterward they join the dead.(E) Anyone who is among the living has hope[b]—even a live dog is better off than a dead lion!

For the living know that they will die,
    but the dead know nothing;(F)
they have no further reward,
    and even their name(G) is forgotten.(H)
Their love, their hate
    and their jealousy have long since vanished;
never again will they have a part
    in anything that happens under the sun.(I)

Go, eat your food with gladness, and drink your wine(J) with a joyful heart,(K) for God has already approved what you do. Always be clothed in white,(L) and always anoint your head with oil. Enjoy life with your wife,(M) whom you love, all the days of this meaningless life that God has given you under the sun—all your meaningless days. For this is your lot(N) in life and in your toilsome labor under the sun. 10 Whatever(O) your hand finds to do, do it with all your might,(P) for in the realm of the dead,(Q) where you are going, there is neither working nor planning nor knowledge nor wisdom.(R)

11 I have seen something else under the sun:

The race is not to the swift
    or the battle to the strong,(S)
nor does food come to the wise(T)
    or wealth to the brilliant
    or favor to the learned;
but time and chance(U) happen to them all.(V)

12 Moreover, no one knows when their hour will come:

As fish are caught in a cruel net,
    or birds are taken in a snare,
so people are trapped by evil times(W)
    that fall unexpectedly upon them.(X)

Wisdom Better Than Folly

13 I also saw under the sun this example of wisdom(Y) that greatly impressed me: 14 There was once a small city with only a few people in it. And a powerful king came against it, surrounded it and built huge siege works against it. 15 Now there lived in that city a man poor but wise, and he saved the city by his wisdom. But nobody remembered that poor man.(Z) 16 So I said, “Wisdom is better than strength.” But the poor man’s wisdom is despised, and his words are no longer heeded.(AA)

17 The quiet words of the wise are more to be heeded
    than the shouts of a ruler of fools.
18 Wisdom(AB) is better than weapons of war,
    but one sinner destroys much good.

10 As dead flies give perfume a bad smell,
    so a little folly(AC) outweighs wisdom and honor.
The heart of the wise inclines to the right,
    but the heart of the fool to the left.
Even as fools walk along the road,
    they lack sense
    and show everyone(AD) how stupid they are.
If a ruler’s anger rises against you,
    do not leave your post;(AE)
    calmness can lay great offenses to rest.(AF)

There is an evil I have seen under the sun,
    the sort of error that arises from a ruler:
Fools are put in many high positions,(AG)
    while the rich occupy the low ones.
I have seen slaves on horseback,
    while princes go on foot like slaves.(AH)

Whoever digs a pit may fall into it;(AI)
    whoever breaks through a wall may be bitten by a snake.(AJ)
Whoever quarries stones may be injured by them;
    whoever splits logs may be endangered by them.(AK)

10 If the ax is dull
    and its edge unsharpened,
more strength is needed,
    but skill will bring success.

11 If a snake bites before it is charmed,
    the charmer receives no fee.(AL)

12 Words from the mouth of the wise are gracious,(AM)
    but fools are consumed by their own lips.(AN)
13 At the beginning their words are folly;
    at the end they are wicked madness—
14     and fools multiply words.(AO)

No one knows what is coming—
    who can tell someone else what will happen after them?(AP)

15 The toil of fools wearies them;
    they do not know the way to town.

16 Woe to the land whose king was a servant[c](AQ)
    and whose princes feast in the morning.
17 Blessed is the land whose king is of noble birth
    and whose princes eat at a proper time—
    for strength and not for drunkenness.(AR)

18 Through laziness, the rafters sag;
    because of idle hands, the house leaks.(AS)

19 A feast is made for laughter,
    wine(AT) makes life merry,
    and money is the answer for everything.

20 Do not revile the king(AU) even in your thoughts,
    or curse the rich in your bedroom,
because a bird in the sky may carry your words,
    and a bird on the wing may report what you say.

Invest in Many Ventures

11 Ship(AV) your grain across the sea;
    after many days you may receive a return.(AW)
Invest in seven ventures, yes, in eight;
    you do not know what disaster may come upon the land.

If clouds are full of water,
    they pour rain on the earth.
Whether a tree falls to the south or to the north,
    in the place where it falls, there it will lie.
Whoever watches the wind will not plant;
    whoever looks at the clouds will not reap.

As you do not know the path of the wind,(AX)
    or how the body is formed[d] in a mother’s womb,(AY)
so you cannot understand the work of God,
    the Maker of all things.

Sow your seed in the morning,
    and at evening let your hands not be idle,(AZ)
for you do not know which will succeed,
    whether this or that,
    or whether both will do equally well.

Remember Your Creator While Young

Light is sweet,
    and it pleases the eyes to see the sun.(BA)
However many years anyone may live,
    let them enjoy them all.
But let them remember(BB) the days of darkness,
    for there will be many.
    Everything to come is meaningless.

You who are young, be happy while you are young,
    and let your heart give you joy in the days of your youth.
Follow the ways of your heart
    and whatever your eyes see,
but know that for all these things
    God will bring you into judgment.(BC)
10 So then, banish anxiety(BD) from your heart
    and cast off the troubles of your body,
    for youth and vigor are meaningless.(BE)

12 Remember(BF) your Creator
    in the days of your youth,
before the days of trouble(BG) come
    and the years approach when you will say,
    “I find no pleasure in them”—
before the sun and the light
    and the moon and the stars grow dark,
    and the clouds return after the rain;
when the keepers of the house tremble,
    and the strong men stoop,
when the grinders cease because they are few,
    and those looking through the windows grow dim;
when the doors to the street are closed
    and the sound of grinding fades;
when people rise up at the sound of birds,
    but all their songs grow faint;(BH)
when people are afraid of heights
    and of dangers in the streets;
when the almond tree blossoms
    and the grasshopper drags itself along
    and desire no longer is stirred.
Then people go to their eternal home(BI)
    and mourners(BJ) go about the streets.

Remember him—before the silver cord is severed,
    and the golden bowl is broken;
before the pitcher is shattered at the spring,
    and the wheel broken at the well,
and the dust returns(BK) to the ground it came from,
    and the spirit returns to God(BL) who gave it.(BM)

“Meaningless! Meaningless!” says the Teacher.[e](BN)
    “Everything is meaningless!(BO)

The Conclusion of the Matter

Not only was the Teacher wise, but he also imparted knowledge to the people. He pondered and searched out and set in order many proverbs.(BP) 10 The Teacher(BQ) searched to find just the right words, and what he wrote was upright and true.(BR)

11 The words of the wise are like goads, their collected sayings like firmly embedded nails(BS)—given by one shepherd.[f] 12 Be warned, my son, of anything in addition to them.

Of making many books there is no end, and much study wearies the body.(BT)

13 Now all has been heard;
    here is the conclusion of the matter:
Fear God(BU) and keep his commandments,(BV)
    for this is the duty of all mankind.(BW)
14 For God will bring every deed into judgment,(BX)
    including every hidden thing,(BY)
    whether it is good or evil.

Notas al pie

  1. Ecclesiastes 9:2 Septuagint (Aquila), Vulgate and Syriac; Hebrew does not have and the bad.
  2. Ecclesiastes 9:4 Or What then is to be chosen? With all who live, there is hope
  3. Ecclesiastes 10:16 Or king is a child
  4. Ecclesiastes 11:5 Or know how life (or the spirit) / enters the body being formed
  5. Ecclesiastes 12:8 Or the leader of the assembly; also in verses 9 and 10
  6. Ecclesiastes 12:11 Or Shepherd