Psalm 9
Legacy Standard Bible
Yahweh Will Judge the World in Righteousness
For the choir director. [a]Almuth-labben. A Psalm of David.
Aleph
9 [b]I will give thanks to Yahweh with all (A)my heart;
I will (B)recount all Your [c]wondrous deeds.
Aleph
Beth
3 When my enemies turn back,
They stumble and (F)perish before You.
4 For You have (G)maintained my [d]justice and my cause;
You have sat on the throne [e](H)judging righteously.
Gimel
5 You have (I)rebuked the nations, You have made the wicked perish;
You have (J)blotted out their name forever and ever.
He
6 [f]The enemy has come to an end in perpetual [g]ruins,
And You have uprooted the cities;
The very (K)memory of them has perished.
Vav
Vav
8 And He will (N)judge the world in righteousness;
He will render justice for the peoples with equity.
Vav
Vav
10 And [k]those who (P)know Your name will put their trust in You,
For You, O Yahweh, have not (Q)forsaken those who seek You.
Zayin
11 Sing praises to Yahweh, who (R)abides in Zion;
(S)Declare among the peoples His acts.
12 For (T)He who [l]requires blood remembers them;
He does not forget (U)the cry of the afflicted.
Heth
13 Be gracious to me, O Yahweh;
See my affliction from those (V)who hate me,
You who (W)lift me up from the gates of death,
14 That I may recount (X)all Your praises,
That in the gates of the daughter of Zion
I may (Y)rejoice in Your [m]salvation.
Teth
15 The nations have sunk down (Z)in the pit which they have made;
In the (AA)net which they hid, their own foot has been caught.
16 Yahweh has (AB)made Himself known;
He has (AC)executed judgment.
In the work of his own hands the wicked is snared. [n]Higgaion [o]Selah.
Yodh
Kaph
18 For the (AF)needy will not always be forgotten,
Nor the (AG)hope of the afflicted perish forever.
19 (AH)Arise, O Yahweh, do not let man prevail;
Let the nations be (AI)judged before You.
20 Put them (AJ)in fear, O Yahweh;
Let the nations know that they are (AK)but men. Selah.
Footnotes
- Psalm 9 Title Or According to the Death of the Son; possibly a title for a tune
- Psalm 9:1 This poem loosely follows an acrostic pattern
- Psalm 9:1 Or miracles
- Psalm 9:4 Or right
- Psalm 9:4 Or a righteous Judge
- Psalm 9:6 Or O enemy, desolations are finished forever; And their cities You have plucked up
- Psalm 9:6 Or waste places
- Psalm 9:7 Or sits as king
- Psalm 9:9 Or Let Yahweh also be
- Psalm 9:9 Or trouble
- Psalm 9:10 Or let those...name put
- Psalm 9:12 Avenges bloodshed
- Psalm 9:14 Or deliverance
- Psalm 9:16 Possibly resounding music or meditation
- Psalm 9:16 Selah may mean Pause, Crescendo, Musical Interlude
- Psalm 9:17 Or turn
Sálmarnir 9
Icelandic Bible
9 Til söngstjórans. Almút labben. Davíðssálmur.
2 Ég vil lofa þig, Drottinn, af öllu hjarta, segja frá öllum þínum dásemdarverkum.
3 Ég vil gleðjast og kætast yfir þér, lofsyngja nafni þínu, þú Hinn hæsti.
4 Óvinir mínir hörfuðu undan, hrösuðu og fórust fyrir augliti þínu.
5 Já, þú hefir látið mig ná rétti mínum og flutt mál mitt, setst í hásætið sem réttlátur dómari.
6 Þú hefir hastað á þjóðirnar, tortímt hinum óguðlegu, afmáð nafn þeirra um aldur og ævi.
7 Óvinirnir eru liðnir undir lok _ rústir að eilífu _ og borgirnar hefir þú brotið, minning þeirra er horfin.
8 En Drottinn ríkir að eilífu, hann hefir reist hásæti sitt til dóms.
9 Hann dæmir heiminn með réttvísi, heldur réttlátan dóm yfir þjóðunum.
10 Og Drottinn er vígi orðinn hinum kúguðu, vígi á neyðartímum.
11 Þeir er þekkja nafn þitt, treysta þér, því að þú, Drottinn, yfirgefur eigi þá, er þín leita.
12 Lofsyngið Drottni, þeim er býr á Síon, gjörið stórvirki hans kunn meðal þjóðanna.
13 Því að hann sem blóðs hefnir hefir minnst þeirra, hann hefir eigi gleymt hrópi hinna hrjáðu:
14 "Líkna mér, Drottinn, sjá þú eymd mína, er hatursmenn mínir baka mér, þú sem lyftir mér upp frá hliðum dauðans,
15 að ég megi segja frá öllum lofstír þínum, fagna yfir hjálp þinni í hliðum Síonardóttur."
16 Lýðirnir eru fallnir í gryfju þá, er þeir gjörðu, fætur þeirra festust í neti því, er þeir lögðu leynt.
17 Drottinn er kunnur orðinn: Hann hefir háð dóm, hinn óguðlegi festist í því, er hendur hans höfðu gjört. [Strengjaleikur. Sela]
18 Hinir óguðlegu hrapa til Heljar, allar þjóðir er gleyma Guði.
19 Hinum snauða verður eigi ávallt gleymt, von hinna hrjáðu bregst eigi sífellt.
20 Rís þú upp, Drottinn! Lát eigi dauðlega menn verða yfirsterkari, lát þjóðirnar hljóta dóm fyrir augliti þínu.
21 Skjót lýðunum skelk í bringu, Drottinn! Lát þá komast að raun um, að þeir eru dauðlegir menn. [Sela]
Legacy Standard Bible Copyright ©2021 by The Lockman Foundation. All rights reserved. Managed in partnership with Three Sixteen Publishing Inc. LSBible.org For Permission to Quote Information visit https://www.LSBible.org.
by Icelandic Bible Society