Font Size
Fjórða bók Móse 7:88
Og öll nautin til heillafórnarinnar voru 24 uxar, auk þess sextíu hrútar, sextíu kjarnhafrar og sextíu sauðkindur veturgamlar. Þetta voru gjafirnar til vígslu altarisins, eftir að það hafði verið smurt.
Icelandic Bible (ICELAND) by Icelandic Bible Society