Jesaja 60:19
Print
Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull.
Icelandic Bible (ICELAND) by Icelandic Bible Society