Jesaja 49:25
Print
Já, svo segir Drottinn: Bandingjarnir skulu teknir verða af hinum sterka og herfang ofbeldismannsins komast undan. Ég skal verja sök þína gegn sökunautum þínum, og sonu þína mun ég frelsa.
Icelandic Bible (ICELAND) by Icelandic Bible Society