Font Size
Readings for Celebrating Advent
Scripture passages that focus on the meaning of Advent and Christmas.
Duration: 35 days
Icelandic Bible (ICELAND)
Esekíel 34:11-12
11 Svo segir Drottinn Guð: Hér er ég sjálfur og mun leita sauða minna og annast þá.
12 Eins og hirðir annast hjörð sína þann dag, sem hann er á meðal hinna tvístruðu sauða sinna, þannig mun ég annast sauði mína og heimta þá úr öllum þeim stöðum, þangað sem þeir hröktust í þokunni og dimmviðrinu.
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society