Font Size
                  
                
              
            Verse of the Day
A daily inspirational and encouraging Bible verse.
                Duration: 366 days
                            
                    Icelandic Bible                  (ICELAND)
                  
                  
              Lúkasarguðspjall 2:28-32
28 tók Símeon hann í fangið, lofaði Guð og sagði:
29 "Nú lætur þú, Drottinn, þjón þinn í friði fara, eins og þú hefur heitið mér,
30 því að augu mín hafa séð hjálpræði þitt,
31 sem þú hefur fyrirbúið í augsýn allra lýða,
32 ljós til opinberunar heiðingjum og til vegsemdar lýð þínum Ísrael."
Icelandic Bible (ICELAND) 
                  by Icelandic Bible Society