Font Size
                  
                
              
            Verse of the Day
A daily inspirational and encouraging Bible verse.
                Duration: 366 days
                            
                    Icelandic Bible                  (ICELAND)
                  
                  
              Lúkasarguðspjall 2:8-11
8 En í sömu byggð voru hirðar úti í haga og gættu um nóttina hjarðar sinnar.
9 Og engill Drottins stóð hjá þeim, og dýrð Drottins ljómaði kringum þá. Þeir urðu mjög hræddir,
10 en engillinn sagði við þá: "Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum:
11 Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs.
Icelandic Bible (ICELAND) 
                  by Icelandic Bible Society