Font Size
                  
                
              
            Verse of the Day
A daily inspirational and encouraging Bible verse.
                Duration: 366 days
                            
                    Icelandic Bible                  (ICELAND)
                  
                  
              Matteusarguðspjall 2:4-6
4 Og hann stefndi saman öllum æðstu prestum og fræðimönnum lýðsins og spurði þá: "Hvar á Kristur að fæðast?"
5 Þeir svöruðu honum: "Í Betlehem í Júdeu. En þannig er ritað hjá spámanninum:
6 Þú Betlehem, í landi Júda, ekki ertu síst meðal hefðarborga Júda. Því að höfðingi mun frá þér koma, sem verður hirðir lýðs míns, Ísraels."
Icelandic Bible (ICELAND) 
                  by Icelandic Bible Society