Font Size
                  
                
              
            Verse of the Day
A daily inspirational and encouraging Bible verse.
                Duration: 366 days
                            
                    Icelandic Bible                  (ICELAND)
                  
                  
              Jóhannesarguðspjall 10:7
7 Því sagði Jesús aftur: "Sannlega, sannlega segi ég yður: Ég er dyr sauðanna.
Jóhannesarguðspjall 10:9-10
9 Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig, mun frelsast, og hann mun ganga inn og út og finna haga.
10 Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess, að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð.
Icelandic Bible (ICELAND) 
                  by Icelandic Bible Society