Font Size
                  
                
              
            Verse of the Day
A daily inspirational and encouraging Bible verse.
                Duration: 366 days
                            
                    Icelandic Bible                  (ICELAND)
                  
                  
              Jóhannesarguðspjall 1:12-13
12 En öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim, er trúa á nafn hans.
13 Þeir eru ekki af blóði bornir, ekki að holds vild né manns vilja, heldur af Guði fæddir.
Icelandic Bible (ICELAND) 
                  by Icelandic Bible Society