Print Page Options
Previous Prev Day Next DayNext

Verse of the Day

A daily inspirational and encouraging Bible verse.
Duration: 366 days
Icelandic Bible (ICELAND)
Version
Bréf Páls til Efesusmanna 5:25-26

25 Þér menn, elskið konur yðar eins og Kristur elskaði kirkjuna og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir hana,

26 til þess að helga hana og hreinsa í laug vatnsins með orði.

Icelandic Bible (ICELAND)

by Icelandic Bible Society