Font Size
Verse of the Day
A daily inspirational and encouraging Bible verse.
Duration: 366 days
Icelandic Bible (ICELAND)
Hið almenna bréf Jakobs 3:17-18
17 En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus.
18 En ávexti réttlætisins verður sáð í friði þeim til handa, er frið semja.
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society