Font Size
Verse of the Day
A daily inspirational and encouraging Bible verse.
Duration: 366 days
Icelandic Bible (ICELAND)
Bréf Páls til Kólossumann 4:5-6
5 Umgangist viturlega þá, sem fyrir utan eru, og notið hverja stundina.
6 Mál yðar sé ætíð ljúflegt, en salti kryddað, til þess að þér vitið, hvernig þér eigið að svara hverjum manni.
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society