Print Page Options
Previous Prev Day Next DayNext

Verse of the Day

A daily inspirational and encouraging Bible verse.
Duration: 366 days
Icelandic Bible (ICELAND)
Version
Fyrra bréf Páls til Korin 15:20-22

20 En nú er Kristur upprisinn frá dauðum sem frumgróði þeirra, sem sofnaðir eru.

21 Því að þar eð dauðinn kom fyrir mann, kemur og upprisa dauðra fyrir mann.

22 Því að eins og allir deyja fyrir samband sitt við Adam, svo munu allir lífgaðir verða fyrir samfélag sitt við Krist.

Icelandic Bible (ICELAND)

by Icelandic Bible Society