Font Size
Verse of the Day
A daily inspirational and encouraging Bible verse.
Duration: 366 days
Icelandic Bible (ICELAND)
Bréf Páls til Títusar 2:11-12
11 Því að náð Guðs hefur opinberast til sáluhjálpar öllum mönnum.
12 Hún kennir oss að afneita óguðleik og veraldlegum girndum og lifa hóglátlega, réttvíslega og guðrækilega í heimi þessum,
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society