Font Size
Verse of the Day
A daily inspirational and encouraging Bible verse.
Duration: 366 days
Icelandic Bible (ICELAND)
Fyrsta bréf Jóhannesar 2:15-16
15 Elskið ekki heiminn, ekki heldur þá hluti, sem í heiminum eru. Sá sem elskar heiminn, á ekki í sér kærleika til föðurins.
16 Því að allt það, sem í heiminum er, fýsn holdsins og fýsn augnanna og auðæfa-oflæti, það er ekki frá föðurnum, heldur er það frá heiminum.
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society