Font Size
Sakaría 14:6-9
Icelandic Bible
Sakaría 14:6-9
Icelandic Bible
6 Á þeim degi mun hvorki verða hiti, kuldi né frost,
7 og það mun verða óslitinn dagur _ hann er Drottni kunnur _ hvorki dagur né nótt, og jafnvel um kveldtíma mun vera bjart.
8 Á þeim degi munu lifandi vötn út fljóta frá Jerúsalem, og mun annar helmingur þeirra falla í austurhafið, en hinn helmingurinn í vesturhafið. Skal það verða bæði sumar og vetur.
9 Drottinn mun þá vera konungur yfir öllu landinu. Á þeim degi mun Drottinn vera einn og nafn hans eitt.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society