Font Size
Bréf Páls til Rómverja 8:1-4
Icelandic Bible
Bréf Páls til Rómverja 8:1-4
Icelandic Bible
8 Nú er því engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú.
2 Lögmál lífsins anda hefur í Kristi Jesú frelsað þig frá lögmáli syndarinnar og dauðans.
3 Það sem lögmálinu var ógerlegt, að því leyti sem það mátti sín einskis fyrir holdinu, það gjörði Guð. Með því að senda sinn eigin son í líkingu syndugs manns gegn syndinni, dæmdi Guð syndina í manninum.
4 Þannig varð réttlætiskröfu lögmálsins fullnægt hjá oss, sem lifum ekki eftir holdi, heldur eftir anda.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society