Font Size
Bréf Páls til Rómverja 15:4-7
Icelandic Bible
Bréf Páls til Rómverja 15:4-7
Icelandic Bible
4 Allt það, sem áður er ritað, er ritað oss til uppfræðingar, til þess að vér fyrir þolgæði og huggun ritninganna héldum von vorri.
5 En Guð, sem veitir þolgæðið og huggunina, gefi yður að vera samhuga að vilja Krists Jesú,
6 til þess að þér allir saman einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists.
7 Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society