Font Size
Bréf Páls til Rómverja 1:16-17
Icelandic Bible
Bréf Páls til Rómverja 1:16-17
Icelandic Bible
16 Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið. Það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim sem trúir, Gyðingum fyrst, en einnig Grikkjum.
17 Því að réttlæti Guðs opinberast í því fyrir trú til trúar, eins og ritað er: "Hinn réttláti mun lifa fyrir trú."
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society