Añadir traducción en paralelo Imprimir Opciones de la página

12 Og tákn mikið birtist á himni: Kona klædd sólinni og tunglið var undir fótum hennar, og á höfði hennar var kóróna af tólf stjörnum.

Hún var þunguð, og hljóðaði í jóðsótt með hörðum hríðum.

Annað tákn birtist á himni: Mikill dreki rauður, er hafði sjö höfuð og tíu horn og á höfðunum sjö ennisdjásn.

Með halanum dró hann þriðja hlutann af stjörnum himinsins og varpaði þeim ofan á jörðina. Drekinn stóð frammi fyrir konunni, sem komin var að því að fæða, til þess að gleypa barn hennar, þá er hún hefði fætt.

Hún fæddi son, sveinbarn, sem stjórna mun öllum þjóðum með járnsprota. Og barn hennar var hrifið til Guðs, til hásætis hans.

En konan flýði út á eyðimörkina, þar sem Guð hefur búið henni stað og þar sem séð verður fyrir þörfum hennar í eitt þúsund og tvö hundruð og sextíu daga.

Þá hófst stríð á himni: Míkael og englar hans fóru að berjast við drekann. Drekinn barðist og englar hans,

en þeir fengu eigi staðist og eigi héldust þeir heldur lengur við á himni.

Og drekanum mikla var varpað niður, hinum gamla höggormi, sem heitir djöfull og Satan, honum sem afvegaleiðir alla heimsbyggðina, honum var varpað niður á jörðina, og englum hans var varpað niður með honum.

10 Og ég heyrði mikla rödd á himni segja: "Nú er komið hjálpræðið og mátturinn og ríki Guðs vors, og veldi hans Smurða. Því að niður hefur verið varpað kæranda bræðra vorra, honum sem þá kærir fyrir Guði vorum dag og nótt.

11 Og þeir hafa sigrað hann fyrir blóð lambsins og fyrir orð vitnisburðar síns, og eigi var þeim lífið svo kært, að þeim ægði dauði.

12 Fagnið því himnar og þér sem í þeim búið. Vei sé jörðunni og hafinu, því að djöfullinn er stiginn niður til yðar í miklum móð, því að hann veit, að hann hefur nauman tíma."

13 Og er drekinn sá að honum var varpað niður á jörðina, ofsótti hann konuna, sem alið hafði sveinbarnið.

14 Og konunni voru gefnir vængirnir tveir af erninum mikla, til þess að hún skyldi fljúga á eyðimörkina til síns staðar, þar sem séð verður fyrir þörfum hennar þrjú og hálft ár, fjarri augsýn höggormsins.

15 Og höggormurinn spjó vatni úr munni sér á eftir konunni, eins og flóði, til þess að hún bærist burt af straumnum.

16 En jörðin kom konunni til hjálpar, og jörðin opnaði munn sinn og svalg vatnsflóðið, sem drekinn spjó úr munni sér.

17 Þá reiddist drekinn konunni og fór burt til þess að heyja stríð við aðra afkomendur hennar, þá er varðveita boð Guðs og hafa vitnisburð Jesú.

18 Og hann nam staðar á sandinum við sjóinn.

13 Þá sá ég dýr stíga upp af hafinu. Það hafði tíu horn og sjö höfuð, og á hornum þess voru tíu ennisdjásn og á höfðum þess voru guðlöstunar nöfn.

Dýrið, sem ég sá, var líkt pardusdýri, fætur þess voru sem bjarnarfætur og munnur þess eins og ljónsmunnur. Drekinn gaf því mátt sinn og hásæti sitt og vald mikið.

Eitt af höfðum þess virtist sært til ólífis, en banasár þess varð heilt. Öll jörðin fylgdi dýrinu með undrun,

og þeir tilbáðu drekann, af því að hann hafði gefið dýrinu vald sitt. Og þeir tilbáðu dýrið og sögðu: "Hver jafnast við dýrið og hver getur barist við það?"

Og því var gefinn munnur, er talaði stóryrði og guðlastanir, og lofað að fara því fram í fjörutíu og tvo mánuði.

Og það lauk upp munni sínum til lastmæla gegn Guði, til að lastmæla nafni hans og tjaldbúð hans og þeim, sem á himni búa.

Og því var leyft að heyja stríð við hina heilögu og sigra þá, og því var gefið vald yfir sérhverri kynkvísl og lýð, tungu og þjóð.

Og allir þeir, sem á jörðunni búa, munu tilbiðja það, hver og einn sá er eigi á nafn sitt ritað frá grundvöllun veraldar í lífsins bók lambsins, sem slátrað var.

Sá sem hefur eyra, hann heyri.

10 Sá sem ætlaður er til herleiðingar verður herleiddur. Sá sem sverði er ætlaður verður deyddur með sverði. Hér reynir á þolgæði og trú hinna heilögu.

11 Og ég sá annað dýr stíga upp af jörðinni og það hafði tvö horn lík lambshornum, en það talaði eins og dreki.

12 Það fer með allt vald fyrra dýrsins fyrir augsýn þess og það lætur jörðina og þá, sem á henni búa, tilbiðja fyrra dýrið, sem varð heilt af banasári sínu.

13 Og það gjörir tákn mikil, svo að það lætur jafnvel eld falla af himni ofan á jörðina fyrir augum mannanna.

14 Og það leiðir afvega þá, sem á jörðunni búa, með táknunum, sem því er lofað að gjöra í augsýn dýrsins. Það segir þeim, sem á jörðunni búa, að þeir skuli gjöra líkneski af dýrinu, sem sárið fékk undan sverðinu, en lifnaði við.

15 Og því var leyft að gefa líkneski dýrsins anda, til þess að líkneski dýrsins gæti einnig talað og komið því til leiðar, að allir yrðu þeir deyddir, sem ekki vildu tilbiðja líkneski dýrsins.

16 Og það lætur alla, smáa og stóra, auðuga og fátæka og frjálsa og ófrjálsa, setja merki á hægri hönd sér eða á enni sín

17 og kemur því til leiðar, að enginn geti keypt eða selt, nema hann hafi merkið, nafn dýrsins, eða tölu nafns þess.

18 Hér reynir á speki. Sá sem skilning hefur reikni tölu dýrsins, því að tala manns er það, og tala hans er sex hundruð sextíu og sex.

14 Enn sá ég sýn: Lambið stóð á Síonfjalli og með því hundrað fjörutíu og fjórar þúsundir, sem höfðu nafn þess og nafn föður þess skrifað á ennum sér.

Og ég heyrði rödd af himni sem nið margra vatna og sem gný mikillar þrumu, og röddin, sem ég heyrði, var eins og hörpuhljómur hörpuleikara, sem slá hörpur sínar.

Og þeir syngja nýjan söng frammi fyrir hásætinu og frammi fyrir verunum fjórum og öldungunum. Og enginn gat numið sönginn nema þær hundrað fjörutíu og fjórar þúsundir, þeir sem út eru leystir frá jörðunni.

Þetta eru þeir, sem ekki hafa saurgast með konum, því að þeir eru sem meyjar. Þeir fylgja lambinu hvert sem það fer. Þeir voru leystir út úr hóp mannanna, frumgróði handa Guði og handa lambinu.

Og í munni þeirra var enga lygi að finna, þeir eru lýtalausir.

Og ég sá annan engil fljúga um háhvolf himins. Hann hélt á eilífum fagnaðarboðskap, til að boða þeim, sem á jörðunni búa, og sérhverri þjóð og kynkvísl, tungu og lýð,

og sagði hárri röddu: "Óttist Guð og gefið honum dýrð, því að komin er stund dóms hans. Tilbiðjið þann, sem gjört hefur himininn og jörðina og hafið og uppsprettur vatnanna."

Og enn annar engill kom á eftir og sagði: "Fallin er, fallin er Babýlon hin mikla, sem byrlað hefur öllum þjóðum af reiði-víni saurlifnaðar síns."

Á eftir þeim kom hinn þriðji engill og sagði hárri röddu: "Ef einhver tilbiður dýrið og líkneski þess og fær merki á enni sitt eða hönd sína,

10 þá skal sá hinn sami drekka af reiði-víni Guðs, sem byrlað er óblandað í reiðibikar hans, og hann mun kvalinn verða í eldi og brennisteini í augsýn heilagra engla og í augsýn lambsins.

11 Og reykurinn frá kvalastað þeirra stígur upp um aldir alda, og eigi hafa þeir hvíld dag eða nótt, þeir sem dýrið tilbiðja og líkneski þess, hver sá sem ber merki nafns þess."

12 Hér reynir á þolgæði hinna heilögu, þeirra er varðveita boð Guðs og trúna á Jesú.

13 Og ég heyrði rödd af himni, sem sagði: "Rita þú: Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni deyja upp frá þessu. Já, segir andinn, þeir skulu fá hvíld frá erfiði sínu, því að verk þeirra fylgja þeim."

14 Og ég sá, og sjá: Hvítt ský, og einhvern sá ég sitja á skýinu, líkan mannssyni. Hann hafði gullkórónu á höfðinu og í hendi sér bitra sigð.

15 Og annar engill kom út úr musterinu. Hann kallaði hárri röddu til þess sem á skýinu sat: "Ber þú út sigð þína og sker upp, því að komin er stundin til að uppskera, sáðland jarðarinnar er fullþroskað."

16 Og sá, sem á skýinu sat, brá sigð sinni á jörðina og upp var skorið á jörðinni.

17 Og annar engill gekk út úr musterinu, sem er á himni, og hann hafði líka bitra sigð.

18 Og annar engill gekk út frá altarinu, hann hafði vald yfir eldinum. Hann kallaði hárri röddu til þess, sem hafði bitru sigðina: "Ber þú út bitru sigðina þína, og sker þrúgurnar af vínviði jarðarinnar, því að vínberin á honum eru orðin þroskuð."

19 Og engillinn brá sigð sinni á jörðina, skar af vínvið jarðarinnar og kastaði honum í reiði-vínþröng Guðs hina miklu.

20 Og vínþröngin var troðin fyrir utan borgina og gekk blóð út af vínþrönginni, svo að tók upp undir beisli hestanna, eitt þúsund og sex hundruð skeiðrúm þar frá.

15 Og ég sá annað tákn á himni, mikið og undursamlegt: Sjö engla, sem höfðu sjö síðustu plágurnar, því að með þeim fullnaðist reiði Guðs.

Og ég leit sem glerhaf eldi blandið, og ég sá þá, sem unnið höfðu sigur á dýrinu og líkneski þess og á tölu nafns þess, standa við glerhafið og halda á hörpum Guðs.

Og þeir syngja söng Móse, Guðs þjóns, og söng lambsins og segja: Mikil og dásamleg eru verkin þín, Drottinn Guð, þú alvaldi, réttlátir og sannir eru vegir þínir, þú konungur aldanna.

Hver skyldi ekki óttast, Drottinn, og vegsama nafn þitt? Því að þú einn ert heilagur, allar þjóðir munu koma og tilbiðja frammi fyrir þér, því að réttlátir dómar þínir eru opinberir orðnir.

Og eftir þetta sá ég, að upp var lokið musterinu á himni, tjaldbúð vitnisburðarins.

Og út gengu úr musterinu englarnir sjö, sem höfðu plágurnar sjö, klæddir hreinu, skínandi líni og gyrtir gullbeltum um brjóst.

Og englunum sjö fékk ein af verunum fjórum sjö gullskálar, fullar reiði Guðs, hans sem lifir um aldir alda.

Og musterið fylltist af reyknum af dýrð Guðs og mætti hans, og enginn mátti inn ganga í musterið, uns fullnaðar væru þær sjö plágur englanna sjö.

16 Og ég heyrði raust mikla frá musterinu segja við englana sjö: "Farið og hellið úr þeim sjö skálum Guðs reiði yfir jörðina."

Og hinn fyrsti fór og hellti úr sinni skál á jörðina. Og vond og illkynjuð kaun komu á mennina, sem höfðu merki dýrsins og tilbáðu líkneski þess.

Og hinn annar hellti úr sinni skál í hafið, og það varð að blóði eins og blóð úr dauðum manni, og sérhver lifandi sál dó, sú er í hafinu var.

Og hinn þriðji hellti úr sinni skál í fljótin og uppsprettur vatnanna og það varð að blóði.

Og ég heyrði engil vatnanna segja: "Réttlátur ert þú, að þú hefur dæmt þannig, þú sem ert og þú sem varst, þú hinn heilagi.

Þeir hafa úthellt blóði heilagra og spámanna, og því hefur þú gefið þeim blóð að drekka. Maklegir eru þeir þess."

Og ég heyrði altarið segja: "Já, Drottinn Guð, þú alvaldi, sannir og réttlátir eru dómar þínir."

Og hinn fjórði hellti úr sinni skál yfir sólina. Og sólinni var gefið vald til að brenna mennina í eldi.

Og mennirnir stiknuðu í ofurhita og lastmæltu nafni Guðs, sem valdið hefur yfir plágum þessum. Og ekki gjörðu þeir iðrun, svo að þeir gæfu honum dýrðina.

10 Og hinn fimmti hellti úr sinni skál yfir hásæti dýrsins. Og ríki þess myrkvaðist, og menn bitu í tungur sínar af kvöl.

11 Og menn lastmæltu Guði himinsins fyrir kvalirnar og fyrir kaun sín og eigi gjörðu þeir iðrun og létu af verkum sínum.

12 Og hinn sjötti hellti úr sinni skál yfir fljótið mikla, Efrat. Og vatnið í því þornaði upp, svo að vegur yrði búinn fyrir konungana, þá er koma úr austri.

13 Og ég sá koma út af munni drekans og munni dýrsins og munni falsspámannsins þrjá óhreina anda, sem froskar væru,

14 því að þeir eru djöfla andar, sem gjöra tákn. Þeir ganga út til konunga allrar heimsbyggðarinnar til að safna þeim saman til stríðsins á hinum mikla degi Guðs hins alvalda.

15 "Sjá, ég kem eins og þjófur. Sæll er sá sem vakir og varðveitir klæði sín, til þess að hann gangi ekki nakinn um og menn sjái blygðun hans."

16 Og þeir söfnuðu þeim saman á þann stað, sem á hebresku kallast Harmagedón.

17 Og hinn sjöundi hellti úr sinni skál yfir loftið og raust mikil kom út úr musterinu, frá hásætinu og sagði: "Það er fram komið."

18 Og eldingar komu og brestir og þrumur og mikill landskjálfti, svo að slíkur hefur eigi komið frá því menn urðu til á jörðunni. Svo mikill var sá jarðskjálfti.

19 Og borgin mikla fór í þrjá hluta, og borgir þjóðanna hrundu. Og Guð gleymdi ekki hinni miklu Babýlon og gaf henni vínbikar heiftarreiði sinnar.

20 Og allar eyjar hurfu og fjöllin voru ekki lengur til.

21 Og stór högl, vættarþung, féllu niður af himni yfir mennina. Og mennirnir lastmæltu Guði fyrir haglpláguna, því að sú plága var mikil.

17 Og einn af englunum sjö, sem halda á skálunum sjö, kom til mín og sagði: "Kom hingað, og ég mun sýna þér dóminn yfir skækjunni miklu, sem er við vötnin mörgu.

Konungar jarðarinnar hafa drýgt saurlifnað með henni, og þeir, sem á jörðinni búa, hafa orðið drukknir af saurlifnaðar víni hennar."

Og hann leiddi mig burt í anda á eyðimörk. Og ég sá konu sitja á skarlatsrauðu dýri, alsettu guðlöstunar nöfnum, og hafði það sjö höfuð og tíu horn.

Og konan var skrýdd purpura og skarlati, og var búin gulli og gimsteinum og perlum. Hún hafði í hendi sér gullbikar, fullan viðurstyggðar, og var það óhreinleikur saurlifnaðar hennar.

Og á enni hennar var ritað nafn, sem er leyndardómur: Babýlon hin mikla, móðir hórkvenna og viðurstyggða jarðarinnar.

Og ég sá að konan var drukkin af blóði hinna heilögu og af blóði Jesú votta. Og ég undraðist stórlega, er ég leit hana.

Og engillinn sagði við mig: "Hví ertu forviða? Ég mun segja þér leyndardóm konunnar og dýrsins, sem hana ber, þess er hefur höfuðin sjö og hornin tíu:

Dýrið, sem þú sást, var, en er ekki, og það mun stíga upp frá undirdjúpinu og fara til glötunar. Og þeir, sem á jörðu búa, þeir, sem eiga ekki nöfn sín skrifuð í lífsins bók frá grundvöllun veraldar, munu undrast, er þeir sjá dýrið sem var og er ekki og kemur aftur.

Hér reynir á skilning og speki. Höfuðin sjö eru sjö fjöll, sem konan situr á. Það eru líka sjö konungar.

10 Fimm eru fallnir, einn er nú uppi, annar er ókominn og er hann kemur á hann að vera stutt.

11 Og dýrið, sem var, en er ekki, er einmitt hinn áttundi, og er af þeim sjö, og fer til glötunar.

12 Og hornin tíu, sem þú sást, eru tíu konungar, sem enn hafa eigi tekið konungdóm, heldur fá vald sem konungar eina stund ásamt dýrinu.

13 Þessir hafa allir eitt ráð, og máttinn og vald sitt gefa þeir dýrinu.

14 Þessir munu heyja stríð við lambið. Og lambið og þeir, sem með því eru, hinir kölluðu og útvöldu og trúu, munu sigra þá, _ því að lambið er Drottinn drottna og konungur konunga."

15 Og hann segir við mig: "Vötnin, sem þú sást, þar sem skækjan situr, eru lýðir og fólk, þjóðir og tungur.

16 Og hornin tíu, sem þú sást, og dýrið, munu hata skækjuna og gjöra hana einmana og nakta, eta hold hennar og brenna hana í eldi,

17 því að Guð hefur lagt þeim í brjóst að gjöra vilja sinn og vera samráða og gefa ríki þeirra dýrinu, allt til þess er orð Guðs koma fram.

18 Og konan, sem þú sást, er borgin mikla, sem heldur ríki yfir konungum jarðarinnar."

18 Eftir þetta sá ég annan engil stíga ofan af himni, og hafði hann mikið vald og jörðin ljómaði af dýrð hans.

Og hann hrópaði með sterkri röddu og sagði: "Fallin er, fallin er Babýlon hin mikla og orðin að djöfla heimkynni og fangelsi alls konar óhreinna anda og fangelsi alls konar óhreinna og viðbjóðslegra fugla.

Því að hún hefur byrlað öllum þjóðum af reiði-víni saurlifnaðar síns, og konungar jarðarinnar drýgðu saurlifnað með henni og kaupmenn jarðarinnar auðguðust af gnóttum munaðar hennar."

Og ég heyrði aðra rödd af himni, sem sagði: "Gangið út, mitt fólk, út úr henni, svo að þér eigið engan hlut í syndum hennar og hreppið ekki plágur hennar.

Því að syndir hennar hlóðust allt upp til himins og Guð minntist ranglætis hennar.

Gjaldið henni eins og hún hefur goldið og tvígjaldið henni eftir verkum hennar, byrlið henni tvöfalt í bikarinn, sem hún hefur byrlað.

Veitið henni eins mikla kvöl og sorg og hennar stærilæti og óhóf hefur verið. Hún segir í hjarta sínu: ,Hér sit ég og er drottning, ekkja er ég eigi, sorg mun ég aldrei sjá.`

Fyrir því munu plágur hennar koma á einum degi: Dauði, sorg og hungur, og í eldi mun hún verða brennd, því að máttugur er Drottinn Guð, sem hana dæmdi."

Og konungar jarðarinnar, sem með henni drýgðu saurlifnað og lifðu í munaði, munu gráta og kveina yfir henni er þeir sjá reykinn af brennu hennar.

10 Af ótta fyrir kvöl hennar munu þeir standa langt frá og segja: "Vei, vei, borgin mikla, Babýlon, borgin volduga, á einni stundu kom dómur þinn."

11 Og kaupmenn jarðarinnar gráta og harma yfir henni, því að enginn kaupir nú framar vörur þeirra,

12 farma af gulli og silfri, gimsteinum og perlum, dýru líni og purpura, silki og skarlati og alls konar ilmvið og alls konar muni af fílabeini og alls konar muni af hinum dýrasta viði og af eiri og járni og marmara,

13 og kanelbörk og balsam, ilmjurtir og smyrsl, reykelsi, vín og olíu og fínt mjöl, og hveiti og eyki og sauði og hesta og vagna og man og mannasálir.

14 Og ávöxturinn, sem sála þín girnist, hefur brugðist þér, öll sæld og glys þér horfið og enginn mun framar örmul af því finna.

15 Seljendur þessara hluta, sem auðgast hafa á henni, munu standa álengdar af ótta yfir kvöl hennar, grátandi og harmandi

16 og segja: "Vei, vei, borgin mikla, sem klæddist dýru líni, purpura og skarlati og var gulli roðin og gimsteinum og perlum.

17 Á einni stundu eyddist allur þessi auður." Og allir skipstjórar, allir farmenn og hásetar og allir þeir, sem atvinnu reka á sjónum, stóðu álengdar

18 og hrópuðu, er þeir sáu reykinn af brennu hennar, og sögðu: "Hvaða borg jafnast við borgina miklu?"

19 Og þeir jusu mold yfir höfuð sér og hrópuðu grátandi og harmandi: "Vei, vei, borgin mikla, sem allir þeir, er skip eiga á sjónum, auðguðust á vegna auðæfa hennar. Á einni stundu var hún í eyði lögð."

20 Fagna yfir henni, þú himinn og þér heilögu og þér postular og spámenn, því að Guð hefur rekið réttar yðar á henni.

21 Og einn sterkur engill tók upp stein, eins og mikinn kvarnarstein, og kastaði í hafið og sagði: "Svo voveiflega mun Babýlon kollvarpast, borgin mikla, svo að engar menjar skulu eftir verða.

22 Og hörpusláttur og sönglist, pípuhljómur og lúðurþytur skal ekki framar heyrast í þér og engir iðnaðarmenn og iðnir skulu framar í þér finnast og kvarnarhljóð skal eigi framar í þér heyrast.

23 Lampaljós skal eigi framar í þér lýsa og raust brúðguma og brúðar skal eigi framar heyrast í þér. Kaupmenn þínir voru höfðingjar jarðarinnar, af því að allar þjóðir leiddust í villu af töfrum þínum.

24 Og í henni fannst blóð spámanna og heilagra og allra þeirra, sem hafa drepnir verið á jörðinni."

The Woman and the Dragon

12 A great sign(A) appeared in heaven:(B) a woman clothed with the sun, with the moon under her feet and a crown of twelve stars(C) on her head. She was pregnant and cried out in pain(D) as she was about to give birth. Then another sign appeared in heaven:(E) an enormous red dragon(F) with seven heads(G) and ten horns(H) and seven crowns(I) on its heads. Its tail swept a third(J) of the stars out of the sky and flung them to the earth.(K) The dragon stood in front of the woman who was about to give birth, so that it might devour her child(L) the moment he was born. She gave birth to a son, a male child, who “will rule all the nations with an iron scepter.”[a](M) And her child was snatched up(N) to God and to his throne. The woman fled into the wilderness to a place prepared for her by God, where she might be taken care of for 1,260 days.(O)

Then war broke out in heaven. Michael(P) and his angels fought against the dragon,(Q) and the dragon and his angels(R) fought back. But he was not strong enough, and they lost their place in heaven. The great dragon was hurled down—that ancient serpent(S) called the devil,(T) or Satan,(U) who leads the whole world astray.(V) He was hurled to the earth,(W) and his angels with him.

10 Then I heard a loud voice in heaven(X) say:

“Now have come the salvation(Y) and the power
    and the kingdom of our God,
    and the authority of his Messiah.
For the accuser of our brothers and sisters,(Z)
    who accuses them before our God day and night,
    has been hurled down.
11 They triumphed over(AA) him
    by the blood of the Lamb(AB)
    and by the word of their testimony;(AC)
they did not love their lives so much
    as to shrink from death.(AD)
12 Therefore rejoice, you heavens(AE)
    and you who dwell in them!
But woe(AF) to the earth and the sea,(AG)
    because the devil has gone down to you!
He is filled with fury,
    because he knows that his time is short.”

13 When the dragon(AH) saw that he had been hurled to the earth, he pursued the woman who had given birth to the male child.(AI) 14 The woman was given the two wings of a great eagle,(AJ) so that she might fly to the place prepared for her in the wilderness, where she would be taken care of for a time, times and half a time,(AK) out of the serpent’s reach. 15 Then from his mouth the serpent(AL) spewed water like a river, to overtake the woman and sweep her away with the torrent. 16 But the earth helped the woman by opening its mouth and swallowing the river that the dragon had spewed out of his mouth. 17 Then the dragon was enraged at the woman and went off to wage war(AM) against the rest of her offspring(AN)—those who keep God’s commands(AO) and hold fast their testimony about Jesus.(AP)

The Beast out of the Sea

13 The dragon[b] stood on the shore of the sea. And I saw a beast coming out of the sea.(AQ) It had ten horns and seven heads,(AR) with ten crowns on its horns, and on each head a blasphemous name.(AS) The beast I saw resembled a leopard,(AT) but had feet like those of a bear(AU) and a mouth like that of a lion.(AV) The dragon gave the beast his power and his throne and great authority.(AW) One of the heads of the beast seemed to have had a fatal wound, but the fatal wound had been healed.(AX) The whole world was filled with wonder(AY) and followed the beast. People worshiped the dragon because he had given authority to the beast, and they also worshiped the beast and asked, “Who is like(AZ) the beast? Who can wage war against it?”

The beast was given a mouth to utter proud words and blasphemies(BA) and to exercise its authority for forty-two months.(BB) It opened its mouth to blaspheme God, and to slander his name and his dwelling place and those who live in heaven.(BC) It was given power to wage war(BD) against God’s holy people and to conquer them. And it was given authority over every tribe, people, language and nation.(BE) All inhabitants of the earth(BF) will worship the beast—all whose names have not been written in the Lamb’s book of life,(BG) the Lamb(BH) who was slain from the creation of the world.[c](BI)

Whoever has ears, let them hear.(BJ)

10 “If anyone is to go into captivity,
    into captivity they will go.
If anyone is to be killed[d] with the sword,
    with the sword they will be killed.”[e](BK)

This calls for patient endurance and faithfulness(BL) on the part of God’s people.(BM)

The Beast out of the Earth

11 Then I saw a second beast, coming out of the earth.(BN) It had two horns like a lamb, but it spoke like a dragon.(BO) 12 It exercised all the authority(BP) of the first beast on its behalf,(BQ) and made the earth and its inhabitants worship the first beast,(BR) whose fatal wound had been healed.(BS) 13 And it performed great signs,(BT) even causing fire to come down from heaven(BU) to the earth in full view of the people. 14 Because of the signs(BV) it was given power to perform on behalf of the first beast, it deceived(BW) the inhabitants of the earth.(BX) It ordered them to set up an image in honor of the beast who was wounded by the sword and yet lived.(BY) 15 The second beast was given power to give breath to the image of the first beast, so that the image could speak and cause all who refused to worship(BZ) the image to be killed.(CA) 16 It also forced all people, great and small,(CB) rich and poor, free and slave, to receive a mark on their right hands or on their foreheads,(CC) 17 so that they could not buy or sell unless they had the mark,(CD) which is the name of the beast or the number of its name.(CE)

18 This calls for wisdom.(CF) Let the person who has insight calculate the number of the beast, for it is the number of a man.[f](CG) That number is 666.

The Lamb and the 144,000

14 Then I looked, and there before me was the Lamb,(CH) standing on Mount Zion,(CI) and with him 144,000(CJ) who had his name and his Father’s name(CK) written on their foreheads.(CL) And I heard a sound from heaven like the roar of rushing waters(CM) and like a loud peal of thunder.(CN) The sound I heard was like that of harpists playing their harps.(CO) And they sang a new song(CP) before the throne and before the four living creatures(CQ) and the elders.(CR) No one could learn the song except the 144,000(CS) who had been redeemed from the earth. These are those who did not defile themselves with women, for they remained virgins.(CT) They follow the Lamb wherever he goes.(CU) They were purchased from among mankind(CV) and offered as firstfruits(CW) to God and the Lamb. No lie was found in their mouths;(CX) they are blameless.(CY)

The Three Angels

Then I saw another angel flying in midair,(CZ) and he had the eternal gospel to proclaim to those who live on the earth(DA)—to every nation, tribe, language and people.(DB) He said in a loud voice, “Fear God(DC) and give him glory,(DD) because the hour of his judgment has come. Worship him who made(DE) the heavens, the earth, the sea and the springs of water.”(DF)

A second angel followed and said, “‘Fallen! Fallen is Babylon the Great,’[g](DG) which made all the nations drink the maddening wine of her adulteries.”(DH)

A third angel followed them and said in a loud voice: “If anyone worships the beast(DI) and its image(DJ) and receives its mark on their forehead(DK) or on their hand, 10 they, too, will drink the wine of God’s fury,(DL) which has been poured full strength into the cup of his wrath.(DM) They will be tormented with burning sulfur(DN) in the presence of the holy angels and of the Lamb. 11 And the smoke of their torment will rise for ever and ever.(DO) There will be no rest day or night(DP) for those who worship the beast and its image,(DQ) or for anyone who receives the mark of its name.”(DR) 12 This calls for patient endurance(DS) on the part of the people of God(DT) who keep his commands(DU) and remain faithful to Jesus.

13 Then I heard a voice from heaven say, “Write this: Blessed are the dead who die in the Lord(DV) from now on.”

“Yes,” says the Spirit,(DW) “they will rest from their labor, for their deeds will follow them.”

Harvesting the Earth and Trampling the Winepress

14 I looked, and there before me was a white cloud,(DX) and seated on the cloud was one like a son of man[h](DY) with a crown(DZ) of gold on his head and a sharp sickle in his hand. 15 Then another angel came out of the temple(EA) and called in a loud voice to him who was sitting on the cloud, “Take your sickle(EB) and reap, because the time to reap has come, for the harvest(EC) of the earth is ripe.” 16 So he who was seated on the cloud swung his sickle over the earth, and the earth was harvested.

17 Another angel came out of the temple in heaven, and he too had a sharp sickle.(ED) 18 Still another angel, who had charge of the fire, came from the altar(EE) and called in a loud voice to him who had the sharp sickle, “Take your sharp sickle(EF) and gather the clusters of grapes from the earth’s vine, because its grapes are ripe.” 19 The angel swung his sickle on the earth, gathered its grapes and threw them into the great winepress of God’s wrath.(EG) 20 They were trampled in the winepress(EH) outside the city,(EI) and blood(EJ) flowed out of the press, rising as high as the horses’ bridles for a distance of 1,600 stadia.[i]

Seven Angels With Seven Plagues

15 I saw in heaven another great and marvelous sign:(EK) seven angels(EL) with the seven last plagues(EM)—last, because with them God’s wrath is completed. And I saw what looked like a sea of glass(EN) glowing with fire and, standing beside the sea, those who had been victorious(EO) over the beast(EP) and its image(EQ) and over the number of its name.(ER) They held harps(ES) given them by God and sang the song of God’s servant(ET) Moses(EU) and of the Lamb:(EV)

“Great and marvelous are your deeds,(EW)
    Lord God Almighty.(EX)
Just and true are your ways,(EY)
    King of the nations.[j]
Who will not fear you, Lord,(EZ)
    and bring glory to your name?(FA)
For you alone are holy.
All nations will come
    and worship before you,(FB)
for your righteous acts(FC) have been revealed.”[k]

After this I looked, and I saw in heaven the temple(FD)—that is, the tabernacle of the covenant law(FE)—and it was opened.(FF) Out of the temple(FG) came the seven angels with the seven plagues.(FH) They were dressed in clean, shining linen(FI) and wore golden sashes around their chests.(FJ) Then one of the four living creatures(FK) gave to the seven angels(FL) seven golden bowls filled with the wrath of God, who lives for ever and ever.(FM) And the temple was filled with smoke(FN) from the glory of God and from his power, and no one could enter the temple(FO) until the seven plagues of the seven angels were completed.

The Seven Bowls of God’s Wrath

16 Then I heard a loud voice from the temple(FP) saying to the seven angels,(FQ) “Go, pour out the seven bowls of God’s wrath on the earth.”(FR)

The first angel went and poured out his bowl on the land,(FS) and ugly, festering sores(FT) broke out on the people who had the mark of the beast and worshiped its image.(FU)

The second angel poured out his bowl on the sea, and it turned into blood like that of a dead person, and every living thing in the sea died.(FV)

The third angel poured out his bowl on the rivers and springs of water,(FW) and they became blood.(FX) Then I heard the angel in charge of the waters say:

“You are just in these judgments,(FY) O Holy One,(FZ)
    you who are and who were;(GA)
for they have shed the blood of your holy people and your prophets,(GB)
    and you have given them blood to drink(GC) as they deserve.”

And I heard the altar(GD) respond:

“Yes, Lord God Almighty,(GE)
    true and just are your judgments.”(GF)

The fourth angel(GG) poured out his bowl on the sun,(GH) and the sun was allowed to scorch people with fire.(GI) They were seared by the intense heat and they cursed the name of God,(GJ) who had control over these plagues, but they refused to repent(GK) and glorify him.(GL)

10 The fifth angel poured out his bowl on the throne of the beast,(GM) and its kingdom was plunged into darkness.(GN) People gnawed their tongues in agony 11 and cursed(GO) the God of heaven(GP) because of their pains and their sores,(GQ) but they refused to repent of what they had done.(GR)

12 The sixth angel poured out his bowl on the great river Euphrates,(GS) and its water was dried up to prepare the way(GT) for the kings from the East.(GU) 13 Then I saw three impure spirits(GV) that looked like frogs;(GW) they came out of the mouth of the dragon,(GX) out of the mouth of the beast(GY) and out of the mouth of the false prophet.(GZ) 14 They are demonic spirits(HA) that perform signs,(HB) and they go out to the kings of the whole world,(HC) to gather them for the battle(HD) on the great day(HE) of God Almighty.

15 “Look, I come like a thief!(HF) Blessed is the one who stays awake(HG) and remains clothed, so as not to go naked and be shamefully exposed.”(HH)

16 Then they gathered the kings together(HI) to the place that in Hebrew(HJ) is called Armageddon.(HK)

17 The seventh angel poured out his bowl into the air,(HL) and out of the temple(HM) came a loud voice(HN) from the throne, saying, “It is done!”(HO) 18 Then there came flashes of lightning, rumblings, peals of thunder(HP) and a severe earthquake.(HQ) No earthquake like it has ever occurred since mankind has been on earth,(HR) so tremendous was the quake. 19 The great city(HS) split into three parts, and the cities of the nations collapsed. God remembered(HT) Babylon the Great(HU) and gave her the cup filled with the wine of the fury of his wrath.(HV) 20 Every island fled away and the mountains could not be found.(HW) 21 From the sky huge hailstones,(HX) each weighing about a hundred pounds,[l] fell on people. And they cursed God(HY) on account of the plague of hail,(HZ) because the plague was so terrible.

Babylon, the Prostitute on the Beast

17 One of the seven angels(IA) who had the seven bowls(IB) came and said to me, “Come, I will show you the punishment(IC) of the great prostitute,(ID) who sits by many waters.(IE) With her the kings of the earth committed adultery, and the inhabitants of the earth were intoxicated with the wine of her adulteries.”(IF)

Then the angel carried me away in the Spirit(IG) into a wilderness.(IH) There I saw a woman sitting on a scarlet(II) beast that was covered with blasphemous names(IJ) and had seven heads and ten horns.(IK) The woman was dressed in purple and scarlet, and was glittering with gold, precious stones and pearls.(IL) She held a golden cup(IM) in her hand, filled with abominable things and the filth of her adulteries.(IN) The name written on her forehead was a mystery:(IO)

babylon the great(IP)

the mother of prostitutes(IQ)

and of the abominations of the earth.

I saw that the woman was drunk with the blood of God’s holy people,(IR) the blood of those who bore testimony to Jesus.

When I saw her, I was greatly astonished. Then the angel said to me: “Why are you astonished? I will explain to you the mystery(IS) of the woman and of the beast she rides, which has the seven heads and ten horns.(IT) The beast, which you saw, once was, now is not, and yet will come up out of the Abyss(IU) and go to its destruction.(IV) The inhabitants of the earth(IW) whose names have not been written in the book of life(IX) from the creation of the world will be astonished(IY) when they see the beast, because it once was, now is not, and yet will come.

“This calls for a mind with wisdom.(IZ) The seven heads(JA) are seven hills on which the woman sits. 10 They are also seven kings. Five have fallen, one is, the other has not yet come; but when he does come, he must remain for only a little while. 11 The beast who once was, and now is not,(JB) is an eighth king. He belongs to the seven and is going to his destruction.

12 “The ten horns(JC) you saw are ten kings who have not yet received a kingdom, but who for one hour(JD) will receive authority as kings along with the beast. 13 They have one purpose and will give their power and authority to the beast.(JE) 14 They will wage war(JF) against the Lamb, but the Lamb will triumph over(JG) them because he is Lord of lords and King of kings(JH)—and with him will be his called, chosen(JI) and faithful followers.”

15 Then the angel said to me, “The waters(JJ) you saw, where the prostitute sits, are peoples, multitudes, nations and languages.(JK) 16 The beast and the ten horns(JL) you saw will hate the prostitute.(JM) They will bring her to ruin(JN) and leave her naked;(JO) they will eat her flesh(JP) and burn her with fire.(JQ) 17 For God has put it into their hearts(JR) to accomplish his purpose by agreeing to hand over to the beast their royal authority,(JS) until God’s words are fulfilled.(JT) 18 The woman you saw is the great city(JU) that rules over the kings of the earth.”

Lament Over Fallen Babylon

18 After this I saw another angel(JV) coming down from heaven.(JW) He had great authority, and the earth was illuminated by his splendor.(JX) With a mighty voice he shouted:

“‘Fallen! Fallen is Babylon the Great!’[m](JY)
    She has become a dwelling for demons
and a haunt for every impure spirit,(JZ)
    a haunt for every unclean bird,
    a haunt for every unclean and detestable animal.(KA)
For all the nations have drunk
    the maddening wine of her adulteries.(KB)
The kings of the earth committed adultery with her,(KC)
    and the merchants of the earth grew rich(KD) from her excessive luxuries.”(KE)

Warning to Escape Babylon’s Judgment

Then I heard another voice from heaven say:

“‘Come out of her, my people,’[n](KF)
    so that you will not share in her sins,
    so that you will not receive any of her plagues;(KG)
for her sins are piled up to heaven,(KH)
    and God has remembered(KI) her crimes.
Give back to her as she has given;
    pay her back(KJ) double(KK) for what she has done.
    Pour her a double portion from her own cup.(KL)
Give her as much torment and grief
    as the glory and luxury she gave herself.(KM)
In her heart she boasts,
    ‘I sit enthroned as queen.
I am not a widow;[o]
    I will never mourn.’(KN)
Therefore in one day(KO) her plagues will overtake her:
    death, mourning and famine.
She will be consumed by fire,(KP)
    for mighty is the Lord God who judges her.

Threefold Woe Over Babylon’s Fall

“When the kings of the earth who committed adultery with her(KQ) and shared her luxury(KR) see the smoke of her burning,(KS) they will weep and mourn over her.(KT) 10 Terrified at her torment, they will stand far off(KU) and cry:

“‘Woe! Woe to you, great city,(KV)
    you mighty city of Babylon!
In one hour(KW) your doom has come!’

11 “The merchants(KX) of the earth will weep and mourn(KY) over her because no one buys their cargoes anymore(KZ) 12 cargoes of gold, silver, precious stones and pearls; fine linen, purple, silk and scarlet cloth; every sort of citron wood, and articles of every kind made of ivory, costly wood, bronze, iron and marble;(LA) 13 cargoes of cinnamon and spice, of incense, myrrh and frankincense, of wine and olive oil, of fine flour and wheat; cattle and sheep; horses and carriages; and human beings sold as slaves.(LB)

14 “They will say, ‘The fruit you longed for is gone from you. All your luxury and splendor have vanished, never to be recovered.’ 15 The merchants who sold these things and gained their wealth from her(LC) will stand far off,(LD) terrified at her torment. They will weep and mourn(LE) 16 and cry out:

“‘Woe! Woe to you, great city,(LF)
    dressed in fine linen, purple and scarlet,
    and glittering with gold, precious stones and pearls!(LG)
17 In one hour(LH) such great wealth has been brought to ruin!’(LI)

“Every sea captain, and all who travel by ship, the sailors, and all who earn their living from the sea,(LJ) will stand far off.(LK) 18 When they see the smoke of her burning,(LL) they will exclaim, ‘Was there ever a city like this great city(LM)?’(LN) 19 They will throw dust on their heads,(LO) and with weeping and mourning(LP) cry out:

“‘Woe! Woe to you, great city,(LQ)
    where all who had ships on the sea
    became rich through her wealth!
In one hour she has been brought to ruin!’(LR)

20 “Rejoice over her, you heavens!(LS)
    Rejoice, you people of God!
    Rejoice, apostles and prophets!
For God has judged her
    with the judgment she imposed on you.”(LT)

The Finality of Babylon’s Doom

21 Then a mighty angel(LU) picked up a boulder the size of a large millstone and threw it into the sea,(LV) and said:

“With such violence
    the great city(LW) of Babylon will be thrown down,
    never to be found again.
22 The music of harpists and musicians, pipers and trumpeters,
    will never be heard in you again.(LX)
No worker of any trade
    will ever be found in you again.
The sound of a millstone
    will never be heard in you again.(LY)
23 The light of a lamp
    will never shine in you again.
The voice of bridegroom and bride
    will never be heard in you again.(LZ)
Your merchants were the world’s important people.(MA)
    By your magic spell(MB) all the nations were led astray.
24 In her was found the blood of prophets and of God’s holy people,(MC)
    of all who have been slaughtered on the earth.”(MD)

Notas al pie

  1. Revelation 12:5 Psalm 2:9
  2. Revelation 13:1 Some manuscripts And I
  3. Revelation 13:8 Or written from the creation of the world in the book of life belonging to the Lamb who was slain
  4. Revelation 13:10 Some manuscripts anyone kills
  5. Revelation 13:10 Jer. 15:2
  6. Revelation 13:18 Or is humanity’s number
  7. Revelation 14:8 Isaiah 21:9
  8. Revelation 14:14 See Daniel 7:13.
  9. Revelation 14:20 That is, about 180 miles or about 300 kilometers
  10. Revelation 15:3 Some manuscripts ages
  11. Revelation 15:4 Phrases in this song are drawn from Psalm 111:2,3; Deut. 32:4; Jer. 10:7; Psalms 86:9; 98:2.
  12. Revelation 16:21 Or about 45 kilograms
  13. Revelation 18:2 Isaiah 21:9
  14. Revelation 18:4 Jer. 51:45
  15. Revelation 18:7 See Isaiah 47:7,8.