Font Size
Sálmarnir 28:6-9
Icelandic Bible
Sálmarnir 28:6-9
Icelandic Bible
6 Lofaður sé Drottinn, því að hann hefir heyrt grátbeiðni mína.
7 Drottinn er vígi mitt og skjöldur, honum treysti hjarta mitt. Ég hlaut hjálp, því fagnar hjarta mitt, og með ljóðum mínum lofa ég hann.
8 Drottinn er vígi lýð sínum og hjálparhæli sínum smurða.
9 Hjálpa lýð þínum og blessa eign þína, gæt þeirra og ber þá að eilífu.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society