Font Size
Bréf Páls til Filippímann 2:1-5
Icelandic Bible
Bréf Páls til Filippímann 2:1-5
Icelandic Bible
2 Ef nokkurs má sín upphvatning í nafni Krists, ef kærleiksávarp, ef samfélag andans, ef ástúð og meðaumkun má sín nokkurs,
2 þá gjörið gleði mína fullkomna með því að vera samhuga, hafa sama kærleika, einn hug og eina sál.
3 Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður.
4 Lítið ekki aðeins á eigin hag, heldur einnig annarra.
5 Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society