Font Size
Matteusarguðspjall 15:29-31
Icelandic Bible
Matteusarguðspjall 15:29-31
Icelandic Bible
29 Þaðan fór Jesús og kom að Galíleuvatni. Og hann gekk upp á fjall og settist þar.
30 Menn komu til hans hópum saman og höfðu með sér halta menn og blinda, fatlaða, mállausa og marga aðra og lögðu þá fyrir fætur hans, og hann læknaði þá.
31 Fólkið undraðist, þegar það sá mállausa mæla, fatlaða heila, halta ganga og blinda sjá. Og þeir lofuðu Guð Ísraels.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society