Font Size
Matteusarguðspjall 11:28-30
Icelandic Bible
Matteusarguðspjall 11:28-30
Icelandic Bible
28 Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld.
29 Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur, og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar.
30 Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt."
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society