Font Size
Markúsarguðspjall 1:9-11
Icelandic Bible
Markúsarguðspjall 1:9-11
Icelandic Bible
9 Svo bar við á þeim dögum, að Jesús kom frá Nasaret í Galíleu og var skírður af Jóhannesi í Jórdan.
10 Um leið og hann sté upp úr vatninu, sá hann himnana ljúkast upp og andann stíga niður yfir sig eins og dúfu.
11 Og rödd kom af himnum: "Þú ert minn elskaði sonur, á þér hef ég velþóknun."
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society