Add parallel Print Page Options

49 Sjá, ég sendi fyrirheit föður míns yfir yður, en verið þér kyrrir í borginni, uns þér íklæðist krafti frá hæðum."

50 Síðan fór hann með þá út í nánd við Betaníu, hóf upp hendur sínar og blessaði þá.

51 En það varð, meðan hann var að blessa þá, að hann skildist frá þeim og var upp numinn til himins.

52 En þeir féllu fram og tilbáðu hann og sneru aftur til Jerúsalem með miklum fögnuði.

Read full chapter