Font Size
Jóhannesarguðspjall 6:44-47
Icelandic Bible
Jóhannesarguðspjall 6:44-47
Icelandic Bible
44 Enginn getur komið til mín, nema faðirinn, sem sendi mig, dragi hann, og ég mun reisa hann upp á efsta degi.
45 Hjá spámönnunum er skrifað: ,Þeir munu allir verða af Guði fræddir.` Hver sem hlýðir á föðurinn og lærir af honum, kemur til mín.
46 Ekki er það svo, að nokkur hafi séð föðurinn. Sá einn, sem er frá Guði, hefur séð föðurinn.
47 Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem trúir, hefur eilíft líf.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society