Font Size
Jóhannesarguðspjall 6:37-40
Icelandic Bible
Jóhannesarguðspjall 6:37-40
Icelandic Bible
37 Allt sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín, og þann sem kemur til mín, mun ég alls eigi brott reka.
38 Ég er stiginn niður af himni, ekki til að gjöra vilja minn, heldur vilja þess, er sendi mig.
39 En sá er vilji þess, sem sendi mig, að ég glati engu af öllu því, sem hann hefur gefið mér, heldur reisi það upp á efsta degi.
40 Því sá er vilji föður míns, að hver sem sér soninn og trúir á hann, hafi eilíft líf, og ég mun reisa hann upp á efsta degi."
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society