Font Size
Jeremía 29:4-7
Icelandic Bible
Jeremía 29:4-7
Icelandic Bible
4 "Svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð, öllum hinum herleiddu, þeim er ég herleiddi frá Jerúsalem til Babýlon:
5 Reisið hús og búið í þeim, plantið garða og etið ávöxtu þeirra.
6 Takið yður konur og getið sonu og dætur, og takið sonum yðar konur og giftið dætur yðar, til þess að þær megi fæða sonu og dætur og yður fjölgi þar, en fækki ekki.
7 Látið yður umhugað um heill borgarinnar, sem ég herleiddi yður til, og biðjið til Drottins fyrir henni, því að heill hennar er heill sjálfra yðar.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society