Font Size
Fyrsta bók Móse 4:3-7
Icelandic Bible
Fyrsta bók Móse 4:3-7
Icelandic Bible
3 Og er fram liðu stundir, færði Kain Drottni fórn af ávexti jarðarinnar.
4 En Abel færði einnig fórn af frumburðum hjarðar sinnar og af feiti þeirra.
5 Og Drottinn leit með velþóknun til Abels og fórnar hans, en til Kains og fórnar hans leit hann ekki með velþóknun. Þá reiddist Kain ákaflega og varð niðurlútur.
6 Þá mælti Drottinn til Kains: "Hví reiðist þú, og hví ert þú niðurlútur?
7 Er því ekki þannig farið: Ef þú gjörir rétt, þá getur þú verið upplitsdjarfur, en ef þú gjörir ekki rétt, þá liggur syndin við dyrnar og hefir hug á þér, en þú átt að drottna yfir henni?"
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society