Síðari bók konunganna 5:8-10
Icelandic Bible
8 En er Elísa, guðsmaðurinn, frétti, að Ísraelskonungur hefði rifið klæði sín, sendi hann til konungs og lét segja honum: "Hví rífur þú klæði þín? Komi hann til mín, þá skal hann komast að raun um, að til er spámaður í Ísrael."
9 Þá kom Naaman með hesta sína og vagna og nam staðar úti fyrir húsdyrum Elísa.
10 Þá sendi Elísa mann til hans og lét segja honum: "Far og lauga þig sjö sinnum í Jórdan, þá mun hold þitt komast í samt lag og þú munt hreinn verða!"
Read full chapter
Síðari bók konunganna 5:8-10
Icelandic Bible
8 En er Elísa, guðsmaðurinn, frétti, að Ísraelskonungur hefði rifið klæði sín, sendi hann til konungs og lét segja honum: "Hví rífur þú klæði þín? Komi hann til mín, þá skal hann komast að raun um, að til er spámaður í Ísrael."
9 Þá kom Naaman með hesta sína og vagna og nam staðar úti fyrir húsdyrum Elísa.
10 Þá sendi Elísa mann til hans og lét segja honum: "Far og lauga þig sjö sinnum í Jórdan, þá mun hold þitt komast í samt lag og þú munt hreinn verða!"
Read full chapterby Icelandic Bible Society