Font Size
Sálmarnir 78:60-62
Icelandic Bible
Sálmarnir 78:60-62
Icelandic Bible
60 Hann hafnaði bústaðnum í Síló, tjaldi því, er hann hafði reist meðal mannanna,
61 hann ofurseldi hernáminu vegsemd sína og fjandmannshendi prýði sína.
62 Hann seldi lýð sinn undir sverðseggjar og reiddist arfleifð sinni.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society