Font Size
Sálmarnir 47:5-7
Icelandic Bible
Sálmarnir 47:5-7
Icelandic Bible
5 Hann útvaldi handa oss óðal vort, fremdarhnoss Jakobs, sem hann elskar. [Sela]
6 Guð er upp stiginn með fagnaðarópi, með lúðurhljómi er Drottinn upp stiginn.
7 Syngið Guði, syngið, syngið konungi vorum, syngið!
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society