Font Size
Sálmarnir 33:20-22
Icelandic Bible
Sálmarnir 33:20-22
Icelandic Bible
20 Sálir vorar vona á Drottin, hann er hjálp vor og skjöldur.
21 Já, yfir honum fagnar hjarta vort, hans heilaga nafni treystum vér.
22 Miskunn þín, Drottinn, sé yfir oss, svo sem vér vonum á þig.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society