Add parallel Print Page Options

137 Við Babýlons fljót, þar sátum vér og grétum, er vér minntumst Síonar.

Á pílviðina þar hengdum vér upp gígjur vorar.

Því að herleiðendur vorir heimtuðu söngljóð af oss og kúgarar vorir kæti: "Syngið oss Síonarkvæði!"

Hvernig ættum vér að syngja Drottins ljóð í öðru landi?

Ef ég gleymi þér, Jerúsalem, þá visni mín hægri hönd.

Tunga mín loði mér við góm, ef ég man eigi til þín, ef Jerúsalem er eigi allra besta yndið mitt.

Mun þú Edóms niðjum, Drottinn, óheilladag Jerúsalem, þegar þeir æptu: "Rífið, rífið allt niður til grunna!"

Babýlonsdóttir, þú sem tortímir! Heill þeim, er geldur þér fyrir það sem þú hefir gjört oss!

Heill þeim er þrífur ungbörn þín og slær þeim niður við stein.

How Shall We Sing the Lord's Song?

137 By the waters of Babylon,
    there we sat down and wept,
    when we remembered Zion.
On the willows[a] there
    we hung up our lyres.
For there our captors
    required of us songs,
and our tormentors, mirth, saying,
    “Sing us one of the songs of Zion!”

(A)How shall we sing the Lord's song
    in a foreign land?
If I forget you, O Jerusalem,
    (B)let my right hand forget its skill!
Let my (C)tongue stick to the roof of my mouth,
    if I do not remember you,
if I do not set Jerusalem
    above my highest joy!

Remember, O Lord, against the (D)Edomites
    (E)the day of Jerusalem,
how they said, (F)“Lay it bare, lay it bare,
    down to its foundations!”
O daughter of Babylon, (G)doomed to be destroyed,
    blessed shall he be who (H)repays you
    with what you have done to us!
Blessed shall he be who takes your little ones
    and (I)dashes them against the rock!

Footnotes

  1. Psalm 137:2 Or poplars