Sálmarnir 121
Icelandic Bible
121 Ég hef augu mín til fjallanna: Hvaðan kemur mér hjálp?
2 Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar.
3 Hann mun eigi láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki.
4 Nei, hann blundar ekki og sefur ekki, hann, vörður Ísraels.
5 Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar.
6 Um daga mun sólarhitinn eigi vinna þér mein, né heldur tunglið um nætur.
7 Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína.
8 Drottinn mun varðveita útgöngu þína og inngöngu héðan í frá og að eilífu.
Psalm 121
English Standard Version
My Help Comes from the Lord
A Song of (A)Ascents.
121 I (B)lift up my eyes to (C)the hills.
From where does my help come?
2 (D)My help comes from the Lord,
who (E)made heaven and earth.
3 He will not (F)let your foot be moved;
he who (G)keeps you will not slumber.
4 Behold, he who keeps Israel
will neither slumber nor sleep.
by Icelandic Bible Society
The ESV® Bible (The Holy Bible, English Standard Version®), © 2001 by Crossway, a publishing ministry of Good News Publishers. ESV Text Edition: 2025.
