Font Size
Sálmarnir 119:59-61
Icelandic Bible
Sálmarnir 119:59-61
Icelandic Bible
59 Ég hefi athugað vegu mína og snúið fótum mínum að reglum þínum.
60 Ég hefi flýtt mér og eigi tafið að varðveita boð þín.
61 Snörur óguðlegra lykja um mig, en lögmáli þínu hefi ég eigi gleymt.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society