Font Size
Sálmarnir 102:4-6
Icelandic Bible
Sálmarnir 102:4-6
Icelandic Bible
4 Því að dagar mínir hverfa sem reykur, bein mín brenna sem eldur.
5 Hjarta mitt er mornað og þornað sem gras, því að ég gleymi að neyta brauðs míns.
6 Sakir kveinstafa minna er ég sem skinin bein.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society