Psalm 11
New King James Version
Faith in the Lord’s Righteousness
To the Chief Musician. A Psalm of David.
11 In (A)the Lord I put my trust;
How can you say to my soul,
“Flee as a bird to your mountain”?
2 For look! (B)The wicked bend their bow,
They make ready their arrow on the string,
That they may shoot [a]secretly at the upright in heart.
3 (C)If the foundations are destroyed,
What can the righteous do?
4 The Lord is in His holy temple,
The Lord’s (D)throne is in heaven;
(E)His eyes behold,
His eyelids test the sons of men.
5 The Lord (F)tests the righteous,
But the wicked and the one who loves violence His soul hates.
6 Upon the wicked He will rain coals;
Fire and brimstone and a burning wind
(G)Shall be [b]the portion of their cup.
Footnotes
- Psalm 11:2 Lit. in darkness
- Psalm 11:6 Their allotted portion or serving
- Psalm 11:7 Or The upright beholds His countenance
Sálmarnir 11
Icelandic Bible
11 Til söngstjórans. Davíðssálmur. Hjá Drottni leita ég hælis. Hvernig getið þér sagt við mig: "Fljúg sem fugl til fjallanna!"
2 Því að nú benda hinir óguðlegu bogann, leggja örvar sínar á streng til þess að skjóta í myrkrinu á hina hjartahreinu.
3 Þegar stoðirnar eru rifnar niður, hvað megna þá hinir réttlátu?
4 Drottinn er í sínu heilaga musteri, hásæti Drottins er á himnum, augu hans sjá, sjónir hans rannsaka mennina.
5 Drottinn rannsakar hinn réttláta og hinn óguðlega, og þann er elskar ofríki, hatar hann.
6 Á óguðlega lætur hann rigna glóandi kolum, eldur og brennisteinn og brennheitur vindur er þeirra mældi bikar.
7 Því að Drottinn er réttlátur og hefir mætur á réttlætisverkum. Hinir hreinskilnu fá að líta auglit hans.
Scripture taken from the New King James Version®. Copyright © 1982 by Thomas Nelson. Used by permission. All rights reserved.
by Icelandic Bible Society
