Font Size
Orðskviðirnir 27:15-17
Icelandic Bible
Orðskviðirnir 27:15-17
Icelandic Bible
15 Sífelldur þakleki í rigningatíð og þrasgjörn kona _ er hvað öðru líkt.
16 Sá er hana stöðvaði, gæti stöðvað vindinn og haldið olíu í hægri hendi sinni.
17 Járn brýnir járn, og maður brýnir mann.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society