Font Size
Matteusarguðspjall 24:25-27
Icelandic Bible
Matteusarguðspjall 24:25-27
Icelandic Bible
25 Sjá, ég hef sagt yður það fyrir.
26 Ef þeir segja við yður: ,Sjá, hann er í óbyggðum,` þá farið ekki þangað. Ef þeir segja: ,Sjá, hann er í leynum,` þá trúið því ekki.
27 Eins og elding sem leiftrar frá austri til vesturs, svo mun verða koma Mannssonarins.
Read full chapter
Matteusarguðspjall 24:25-27
Icelandic Bible
Matteusarguðspjall 24:25-27
Icelandic Bible
25 Sjá, ég hef sagt yður það fyrir.
26 Ef þeir segja við yður: ,Sjá, hann er í óbyggðum,` þá farið ekki þangað. Ef þeir segja: ,Sjá, hann er í leynum,` þá trúið því ekki.
27 Eins og elding sem leiftrar frá austri til vesturs, svo mun verða koma Mannssonarins.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society