Font Size
Matteusarguðspjall 11:5-7
Icelandic Bible
Matteusarguðspjall 11:5-7
Icelandic Bible
5 Blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp, og fátækum er flutt fagnaðarerindi.
6 Og sæll er sá, sem hneykslast ekki á mér."
7 Þegar þeir voru farnir, tók Jesús að tala til mannfjöldans um Jóhannes: "Hvað fóruð þér að sjá í óbyggðum? Reyr af vindi skekinn?
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society