Font Size
Malakí 1:10
Icelandic Bible
Malakí 1:10
Icelandic Bible
10 Sæmra væri, að einhver yðar lokaði musterisdyrunum, svo að þér tendruðuð ekki eld til ónýtis á altari mínu. Ég hefi enga velþóknun á yður _ segir Drottinn allsherjar, og ég girnist enga fórnargjöf af yðar hendi.
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society