Font Size
Lúkasarguðspjall 14:27-29
Icelandic Bible
Lúkasarguðspjall 14:27-29
Icelandic Bible
27 Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér, getur ekki verið lærisveinn minn.
28 Hver yðar sest ekki fyrst við, ef hann ætlar að reisa turn, og reiknar kostnaðinn, hvort hann eigi nóg til að ljúka verkinu?
29 Ella má svo fara, að hann leggi undirstöðu, en fái ekki við lokið, og allir, sem það sjá, taki að spotta hann
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society