Font Size
Jónas 1:6-8
Icelandic Bible
Jónas 1:6-8
Icelandic Bible
6 Þá gekk stýrimaður til hans og sagði við hann: "Hvað kemur til, að þú sefur? Statt upp og ákalla guð þinn. Vera má að sá guð minnist vor, svo að vér förumst eigi."
7 Nú sögðu skipverjar hver við annan: "Komið, vér skulum kasta hlutum, svo að vér fáum að vita, hverjum það er að kenna, að þessi ógæfa er yfir oss komin." Þeir köstuðu síðan hlutum, og kom upp hlutur Jónasar.
8 Þá sögðu þeir við hann: "Seg oss, hver er atvinna þín og hvaðan kemur þú? Hvert er föðurland þitt og hverrar þjóðar ertu?"
Read full chapter
Icelandic Bible (ICELAND)
by Icelandic Bible Society