Add parallel Print Page Options

Verður tölu komið á hersveitir hans, og yfir hverjum rennur ekki upp ljós hans?

Hvernig ætti maðurinn þá að vera réttlátur hjá Guði, og hvernig ætti sá að vera hreinn, sem af konu er fæddur?

Sjá, jafnvel tunglið, það er ekki bjart, og stjörnurnar eru ekki hreinar í augum hans,

Read full chapter